Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 89
1 ÞJÓÐRÆKNJSHUGL-EIÐINGUM YESTAN HAES 55 ur fyrir Vestur-íslendinga að halda áfram að vera Islendingar. En það er öðru nær. Það var nokkurnveginn auðgert fyrir þá Vestur-íslendinga, sem komu að heiman stálpaðir. Og nokkurnveginn hægt er það einnig fyrir þá, sem fæddust vestra og ól- ust upp í afskektum íslendinga- bygðum, einangraðir frá enskum áhrifum. En nú víkur málinu öðru- vísi við. Nú eru þeir umsetnir á all- ar hliðar, miklu dreifðari en áður, og stöðugt fækkar þeim, sem þekkja garnla landið í sjón og reynd. Síðustu þrjá-fjóra áratugi hefir íslenzkt þjóðlíf staðið með slíkum blóma vestan hafs, að sú trú hefir fest rætur, að svo mundi enn mega haldast um aldur og æfi. Áhugi fyrir öllu íslenzku hefir verið svo mikill og bókmentalífið svo fjörugt, að fáa hefir grunað, að nein hætta væri á ferðum. En nú eru flestir farnir að sjá og viðurkenna hættuna. Hnignunar- einkennin eru að verða svo greini- leg. Þess vegna hefir verið liafist handa að reyna að stemma stigu fyrir hnignuninni. Á ferð rninni um Vestur-íslendingabygðir tók eg oft eftir, hve mörgum er sárt að hugsa til að þjóðernið deyi út. Sumir grípa livern vonarneista fegins hendi. Eg var framan af miklu bjartsýnni en nú og talaði borginmannlega. Mér fanst það gleðja suma álíka mikið og það gleður sorgbitna móður, að heyra læknirinn gefa dálitla von um að barnið bennar kunni að lifa, þrátt fyrir þó í óefni sýnist kcrnið. Eftir því sem eg kom víðar með- al landanna og kyntist betur mála- vöxtum, skildist mér, hversu örð- ugleikarnir eru miklir á viðhaldi ís- lenzkunnar. VI. Eg hafði gert mér í hugarlund um lífskraft íslenzka þjóðernisins hér vestra, að þó að sjálfsögðu væri víða pottur brotinn og margir orðnir annaðhvort algerlega ensk- ir eða á góðri leið að verða það, þá væri samt öllu óhætt; meginhluti allra íslenzkra fjölskyldna væri enn með fullu íslenzku fjöri, þó að mál- ið væri máske orðið nokkuð ensku- skotið hjá sumum. Og þegar eg fór í gegnum fyrstu bygðirnar, er eg kom að — Minneota, Dakota og Argyle — þá lifði eg enn í þessari björtu trú, og var glaður og léttur í lund. En eftir að eg kom til Winnipeg, og kyntist þar ýmsum sóttar- og dauðamörkum á þjóðerni liinna yngri landa, þá fór eg fyrir alvöru að verða blendinn í trúnni. Og eg hefi ekki náð mér síðan; því þó víða í bygðunum, þeim sem eg síð- an fór yfir, séu margir góðir ungir íslendingar, þá vega þeir lítið móti þeim rnörgu, sem eru að týna tungunni. Og ekki hefir trú mín orðið bjartari síðan eg kom hér til Seattle; því þó illar væru horfurn- ar í Winnipeg, þá eru þær enn lak- ari þar, enda engin furða um jafn- fámennan og strjálan flokk innan um slíkt fjölbýli, og lang-lengst burtu frá ættjörðinni. En í Winnipeg má þjóðernið sízt t^past. Þar hefir verið og verður enn manningarmiðstöð Vestur-ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.