Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 149
ÍSLENZK-DÖNyiv OiRÐABÓK
115
er algengast í orðabókum nútíðar-
tungnanna, að tilfæra engar heim-
ildir, og er án efa tilhlýðilegast.
hví tilvitnanir taka upp afarmikið
rúm frá aðaltilgangi bókanna, sem
sé að vera hjálparmeðal til að læra
tunguna, og launa það ekki aðal-
horra kaupenda með fróðleik neitt
á borð við rúmeyðsluna. Svo gat
hókarhöfundur tekið dæmin úr
fornritum eins fyrir Jm, hótt hann
héldi hessum lítt fróðlegu tilvitnun-
um einsömlum, sem hann hefir, en
að ganga fram hjá dæmum úr heim
lestrarforða, sem áhrifamestur
hefir verið hjóðinni öld eftir öld og
fyrirmynd allra í ræðu og riti enn
hann dag í dag, er ekki hægt að
kalla nema lýti á bókinni, sem
manni hykir hvl" meir fyrir, sem
meira kemur til kunnáttu höfund-
arins og meðferðar á efni hessu
öllu saman að öðru leyti.
Nýlunda er í bókinni, sem mæl-
ist sjálfsagt misjafnlega fyrir. Hún
er sú, að stafrófsröð er raskað, og
y og ý er skákað fram á bekk með
í og í, og raðað eins og samir væru
stafirnir. Ý-hljóðið er kent börn-
um í stöfun og lestri fram að bvL
er fim,tungur lifði síðustu aldar,
eða fremur, í Sveinbjarnar kveri er
kent að bera danskt y fram eins og
ý. Hljóðið er sjálfsagt enn í vitum
allrar alhýðu og nokkuð bráðlátt
að taka bað upp. Hitt væri nær að
leggja hví heldur til að hokra á-
fram. Hagsemiástæður má bera
fyrir upptökuna, vitaskuld; en á
hinn bóginn er bess að gæta, að
menn verða að vera íheldnir um
hað, sem lýtur að ritliætti, ef tungu
skal geyma, og menn eiga að vera
meira en íheldnir, hegar jafnforn
og jafngöfug tunga á í hlut og ís-
lenzkan er. íheldni er eina ráðið
til að liafa hemil ál breytingunum,
sem mælt mál er undirorpið eins og
hvað eina, sem lifir. Það er
skammsýn hagsemi, að leiða hse1!*
breytingar til vegs í ritmálinu, fyr
en komið er í fulla hnefana og jafn-
vel langt yfir hað. Því í mæltu
máli bulla einatt upp breytingar,
nýjar og nýjar, og orka hví örar og
áfjáðar á ritmálið til viðtöku, sem
beitt er minna viðnámi móti beim.
Þótt ritháttur og framburður væru
ræmdir saman, sem vitaskuld væri
haganlegast, jrn stæði samræmið
samt aldrei lengi við, bvl" breyting-
ar mælts máls færðu jmð fljótt úr
lagi. Þessa gæta hagsemi-sinnar
miður en skyldi. Við breytingar
verður altaf að stríða, eins lengi
og málið lifir, og eigi að veita beim
viðtöku til hess að halda samræm-
inu við, ba ber óðfluga að heim
brunni, að tungan týnist og með
henni aðgangur almennings að
bókmentum fortíðar. Hagsemin er
of dýrkeypt hvl verði. Óhagræðið
er stórum betra, að dragast með
ritmálið, hótt geigi langar leiðir við
framburði, eins og mentahjóðirnar
gera, t. a. m. Bretar. Skólamenn
heirra telja ekki eftir sér kensluna
fyrir hví, og ber ekki á öðru en alt
fari vel, hótt misjafnt sé geymt
kensluboðorðanna, líklega har eins
og hér, hegar kemur úr skóla.
Það er nú ekki svo sem stafirnir
séu teknir af í málinu með hessu
nýmæli; en hað er spor í áttina til
hess, og svo er hætt við að hað
verði til hess að innræta mönnum
með tímanum, að stafanna sé ekki
annar munur en lagið á jDeim, ög