Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 97
í ÞJÓÐRÆKNLSiHUGIÆIÐINGUM VESTAN HAFS 63 landinu. Ef landiö gefui’ börnum sínum þá “struggle for extistence”, sem þau vaxa af og fara batnandi fyrir, þá þarf engan að öfunda, og geta allir tekið undir með Eggerti Ólafssyni, sem söng: “ísland ögrum skorið, eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefir mig,” o. s. frv. I XV. Það vill svo vel til, að töluverð reynsla er fengin, og hún góð, um skifti á unglingum milli landa. Á undan styrjöldinni var allmikið farið að tíðkast skifti á skólanem- endum milli Englands, Þýzkalands og Frakklands. Árangurinn var góður og heimanflutningurinn mjög vinsæll meðal unga fólksins. Og vitrir menn sáu það fyrir, að þarna var leiðin greið til að tryggja betur og betur vináttu milli þjóða. Að sjálfsögðu takast upp aftur þessi unglingaskifti í stærri og stærri stíl, þegar betur rofar til friðar. Á íslandi höfum við tekið upp stúdentaskifti við Þjóðverja, þann- ig, að nokkrir þýzkir stúdentar dvelja ókeypis í Reykjavík við há- skólann þar, í stað álíka margra ís- lenzkra, sem fá sömu hlunnindi við þýzka háskóla. Það fá færri en vilja þessi gæði, en vonandi rætast óskirnar um að fleirum gefist smá/msaman kostur á að njóta þeirra. En um flutning á börnum til fjarlægra landa, og það líka korn- ungum börnum, fékst víðtæk reynsla meðan á styrjöldinni stóð og fram til skams tíma. Þýzk börn og austurrísk í þús- undatali voru send til Norðurlanda til að bjarga þeim frá hungur- dauða. Þau komu aftur heim til sín södd og sælleg að líkamlegu út- Kti, en þar að auki andlega þrosk- aðri en búast mátti við að öðru jöfnu. Og þau höfðu fest svoddan yndi í húsum sinna fósturforeldra, að flest þeirra fóru nauðug úr þeim garði og hétu því alment að koma aftur norður seinna. Fósturfor- eldrarnir fóru með þau öldungis eins og sín eigin börn og stundum ef til vill betur. Ef að líkum ræður, lieimsækja mörg þessara barna Norðurlönd síðar, þegar þau eru vaxin upp. Kærleiksverkið, sem unnið var, verður áreiðanlega end- urgreitt með fullum vöxtum. Börn- in gleyma ekki, hve vel var við þau gert (sízt þau efnilegri). Þau eignuðust annað föðurland í viðbót við sitt upprunalega. “Röm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til.” XVI. En gerum ráð fyrir því versta, að tungan týnist þrátt fyrir allar til- raunir til að vernda hana. Geta ís- lendingar ekki þrátt fyrir það, arf- leitt hver af öðrum koll af kolli minninguna um ætternið og rækt- arþel til landsins “helga” (því heil- agt er það land þar sem vagga feðr- anna stóð og þar sem vér urðum ís- lendingar. Landið var verkfæri guðs til að skapa þjóðina, sem í því bjó; landið er partur af guði). Það er sjálfsögð ræktarskylda, að geyma a. m. k. einhverjar minj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.