Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 120
ðöBoIb]by B^nrinig99
Eftir Stephan G. Stephansson.
Herrama'ður nokkur baut5 eitt sinn Hróbjarti, skozka skáldinu vít5fræga, í skemti-
för met5 tignum gestum sínum í»egar atreitS sú var úti og undir bort5 var sezt, var
skáldinu skipat5 til sætis í eldaskála? met5 þernum og þýjum. Meiri-mennirnir mötutSust
sér í matstofu. í»egar þar hafði verit5 hrunditS bortium, gert5i húsbóndi Hróbjarti ortS,
at5 hverfa í sína sveit, í gestaherbergi. Skáldit5 haftSi gert sér hægt um vik, kvet5itS
kvætSi þat5 sem hér er þýtt, fært þat5 í letur og afhenti húsbónda þatS svobúitS. Snerist
svo á hæl og hélt heim til sín.
I?ess skal getit5, atS refa og hundavíg er ein af skemtunum brezkra burgeisa,
gagnslaus en grimm ánægja. Bendingin til þess í þýtSingunni, er þÖn þýtSandans, en
hvergi til í frumkvætSinu. öll áherzla var lögtS áf at5 ná anda frumkvætSisins: beiskjunni',:
Nú ort5it5 þykja allar minningar um “Bobbý Burns” metfé. Sagt er, atS þessi kvitS-
an standi hvergi í kvætSabók hans. En ætli at5 hún, et5a atvikin atS henni, séu ekki und-
irrótin at5 inu fræga kvætSi hans: “I>rátt fyrir alt og alt og alt”? sem Steingrímur þýddi
á íslenzku og byrjar svo:
“Hví skal ei bera höfutS hátt
í heit5urs-fátækt, þrátt fyrir alt?”
Líkt er efnitS og andhitinn.
Steplinn G—.
4
d
Þó værir hæstur herra und sól,
Eg hjá þér eigi þægi stól!
Eg boðinn kom í hófið hér —
Eg hverjum ykkar jafn-tign er —
En titla-tog né auð ei á,
Sú arf-leifð þætti mér of smá —
Eg beygði ei kné hjá kóng’, að hann
Mig kokkálaði signets-mann —
Hvað sakar það? fyrst meir’ við mig
Sá mildingurinn hafði, en þig,
Sem býr á liærri hæð, en sá,
Sem hlóð þig þessu glingri á,
Sem gaf þann liug og hjarta mér,
Sem höllum þínum rýmra er,
Því það er ei aðals-eyða — eg fann —
En innrætið, sem lækkar mann.
Þín tign, minn herra, aðsótt er. >
Mitt aðals-bréf í sjálfum mér,
Minn metnaður: sem bóndi eg bý —
En beindu þinni sjón að því
Og gestum þínum öllum að,
Hvort ykkar tign nær hærra en það! *
/