Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 51
17
AFRUNAMÁLTÆKI KOKKUR ÚTLISTUÐ
aS ekki megi afkasta. Ættfærsla
dr. Pinns á máltækinu til Noregs
er sjálfsagt jafnmikið að marka og
útlistan hans á því.
H v e 1 j a. Sipa hveljur, draga
öndu djúpt og blása út óðslega.
Hvelja er húð hvals, og svo grá-
sleppu. Þegar hennar nýrrar er
neytt eða hams hennar, þá sýpur
maður þær hveljur, sem líkt er til.
H æ 11. Það er undir hælinn
l"gt. “Hvað merkir hæll?” spyr
dr. Finnur. Hæll er partur fótar,
hér liafður pro toto. Að leggja e-ð
undir e-n, er að láta það komið
undir aðgerð hans og úrskurði. Það
er undir hælinn lagt, merkir þá
komið undir aðgerð fóta, undir
röskleika og færi, undir atvikum
komið.
H ö n k. Eiga hönk upp í bakið
á e-m, eiga gott skilið af e-m; líkt
til hrossalækningar. Við bakmeiðsl-
um eru hross hönkuð, þ. e. tagl-
hárslokkur snúinn saman og dreg-
inn á nál (hankajárni) gegnum
msiðslið, til að veita út grefti; end-
arnir bundnir saman, svo að hönk-
in haldist í lagi eða hankinn.
H ö r g u 11. Hörgull er á e-u,
sama senr skortur, þurður á e-u.
Hörgur er hæð; af því er hörgull
myndað safns- og minkunarend-
ingunni -ull, sbr. jaki, jökull, refur,
refill, og merkir topp hæða, liá-
hörga, bláliörga. Þegar jörðu legg-
ur undir snjó og ísa, svo að ekki
vaða upp úr nema hæstu linjótar,
þá er hörgull á, lítið um jörð eða
beit, og þar af liaft um livað sem
vill, er skortur er á.
Rekja e_að, eða spyrja út í hörg-
ul, þ. e. rekja eða spyrja vandlega,
eiginlega út í efstu, yztu odda.
Kaldakol. Leggja í kalda-
kol, vera eða liggja í kaldakolum,
leggja í eyði. Kaldakol er terminus
legis útdáinn arineldur.
K 1 a k i. Koma e-m á kaldan
klaka. IClaki og hjarn og þeirra
einkenni eru svo vel þekt, að ekki
þarf að orðlengja um máltækið.
Kló. Sú kló, sem kunni, ber
helzt á góma, er maður hælir srníð-
isgrip sínum eða annara. Kló er
þátíð sagnarinnar klá eða klæja, er
merkir fægja steina og srníða úr
dýrum málmum, í stuttu máli klén-
sruíði, því smiðurinn, sem klær heit"
ir klénsmiður og gripirnir klear eða
klén. Orðatiltækið er stundum
illa afbakað: það var kló, sem
kunni, af þeim, sem ekki skilja,
hvað þeir fara meö.
K o 1 a. Úrkula vonar er nú æf-
inlega sagt og ritaö, þótt rangt sé,
í staðinn fyrir örkola vonar, því ör-
ltola er sá, sem þrýtur ljósmeti á
kolu sinni, og þar af liaft um
hvern, sem þrotinn er e-u, von eða
hverju öðru sem vill.
Ko 1. Lengi lifir í kolunum um það,
sem elstlengi hjá manni, livort lield-
ur er löngun, vilja eða innræti, er
öllu fremur komið af kolum eða
eldi, er í þeim leynist, heldur en
kolu, þó menn segji, að lengi lijari
á koluskarinu.
K o 11 u r. Ganga koll af kolli.
Þegar unglingar eru að læra slátt,
er oft ltollað fyrir þá, þ. e. slegnar
lautir og þúfuhliðar, en kollurinn
skilinn þeim eftir, og gengur þá koll
af kolli í eiginlegasta skilningi.
Kurl. Ekki öll kurl komin til
grafar, er liaft um það, sem þykir
2