Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 51
17 AFRUNAMÁLTÆKI KOKKUR ÚTLISTUÐ aS ekki megi afkasta. Ættfærsla dr. Pinns á máltækinu til Noregs er sjálfsagt jafnmikið að marka og útlistan hans á því. H v e 1 j a. Sipa hveljur, draga öndu djúpt og blása út óðslega. Hvelja er húð hvals, og svo grá- sleppu. Þegar hennar nýrrar er neytt eða hams hennar, þá sýpur maður þær hveljur, sem líkt er til. H æ 11. Það er undir hælinn l"gt. “Hvað merkir hæll?” spyr dr. Finnur. Hæll er partur fótar, hér liafður pro toto. Að leggja e-ð undir e-n, er að láta það komið undir aðgerð hans og úrskurði. Það er undir hælinn lagt, merkir þá komið undir aðgerð fóta, undir röskleika og færi, undir atvikum komið. H ö n k. Eiga hönk upp í bakið á e-m, eiga gott skilið af e-m; líkt til hrossalækningar. Við bakmeiðsl- um eru hross hönkuð, þ. e. tagl- hárslokkur snúinn saman og dreg- inn á nál (hankajárni) gegnum msiðslið, til að veita út grefti; end- arnir bundnir saman, svo að hönk- in haldist í lagi eða hankinn. H ö r g u 11. Hörgull er á e-u, sama senr skortur, þurður á e-u. Hörgur er hæð; af því er hörgull myndað safns- og minkunarend- ingunni -ull, sbr. jaki, jökull, refur, refill, og merkir topp hæða, liá- hörga, bláliörga. Þegar jörðu legg- ur undir snjó og ísa, svo að ekki vaða upp úr nema hæstu linjótar, þá er hörgull á, lítið um jörð eða beit, og þar af liaft um livað sem vill, er skortur er á. Rekja e_að, eða spyrja út í hörg- ul, þ. e. rekja eða spyrja vandlega, eiginlega út í efstu, yztu odda. Kaldakol. Leggja í kalda- kol, vera eða liggja í kaldakolum, leggja í eyði. Kaldakol er terminus legis útdáinn arineldur. K 1 a k i. Koma e-m á kaldan klaka. IClaki og hjarn og þeirra einkenni eru svo vel þekt, að ekki þarf að orðlengja um máltækið. Kló. Sú kló, sem kunni, ber helzt á góma, er maður hælir srníð- isgrip sínum eða annara. Kló er þátíð sagnarinnar klá eða klæja, er merkir fægja steina og srníða úr dýrum málmum, í stuttu máli klén- sruíði, því smiðurinn, sem klær heit" ir klénsmiður og gripirnir klear eða klén. Orðatiltækið er stundum illa afbakað: það var kló, sem kunni, af þeim, sem ekki skilja, hvað þeir fara meö. K o 1 a. Úrkula vonar er nú æf- inlega sagt og ritaö, þótt rangt sé, í staðinn fyrir örkola vonar, því ör- ltola er sá, sem þrýtur ljósmeti á kolu sinni, og þar af liaft um hvern, sem þrotinn er e-u, von eða hverju öðru sem vill. Ko 1. Lengi lifir í kolunum um það, sem elstlengi hjá manni, livort lield- ur er löngun, vilja eða innræti, er öllu fremur komið af kolum eða eldi, er í þeim leynist, heldur en kolu, þó menn segji, að lengi lijari á koluskarinu. K o 11 u r. Ganga koll af kolli. Þegar unglingar eru að læra slátt, er oft ltollað fyrir þá, þ. e. slegnar lautir og þúfuhliðar, en kollurinn skilinn þeim eftir, og gengur þá koll af kolli í eiginlegasta skilningi. Kurl. Ekki öll kurl komin til grafar, er liaft um það, sem þykir 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.