Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 94
60 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDIMGA burði. En smámsaman döknaði aði litla angagreyið í húð og hár, svo að við lá að liann ætlaði að verða hreinasti blámaður. Svo má illu venjast að gott þyki. XI. Eitt var það enn, sem sæ;rði mitt þjóðrækna hjarta og örin situr þar enn (honi soit qui mal et pense). Það var í sjálfri lútersku kirkj- unni í Winnipeg, þar sem eg hélt vera traustasta varnarvígi þjóðern- isins. Látum svo vera þó söngflokkur- inn sitji að enskum sið framan við altarið. Og látum svo vera, þó söngmennirnir og söngkonurnar allar séu í svörtum ermavíðum hempum með prestaspaða. Mér fanst þar sitja englar (þ. e. a. s. enskir kórsöngvarar). Og látum svo vera, þó helgisiðunum úr ís- lenzku kirkjunni hafi verið breytt á enska vísu og að presturinn tón- ar ekki og að hempan er einkenni- leg, líkt og frakki sem borinn er á báðum öxlum og opinn að framan og minti mig á eina af skikkjunum, sem Sæmundur fróði kastaði yfir herðar sér áður en hann fór upp tröppurnar upp úr Svartaskóla. Látum þetta alt saman vera. Eg þoldi það vel, því mér fanst séra Björn vera bæ'ði æruverður og skörulegur prestur, og eg dáðist að hve hann talaði snjallt og góða ís- lenzku, og kirkjan fanst mér sér- lega snotur og ekki sízt prýði að altaristöflunni, sem hr. Albert Johnson hefir sýnt þá rausn að gefa kirkjunni. Svo snotur fanst. mér kirkjan, að mér fanst hún tæp- lega geta kallast sannlútersk. Mér leið vel í hlýrri kirkjunni og hlustaði með athygli á alt, sem fram fór, og mér fanst eg vera í “samræmi við eilífðina” og hafa náð viðtali við guð minn. En þá slitnaði alt í einu sambandið, þeg- ar Mrs. Hah fór að syngja einsöng á ensku í miðri messunni (en hún syngur reyndar ágætlega og að sínu leyti álíka vel og maður lienn- ar spilar undir á orgelið). Eg ef- ast ekki um, að guðsorðið, sem hún söng, hafi verið ólastanlegt og lút- erskt, en það var enskt (og eg var að tala við guð minn á íslenzku). Og ekki batnaði, þegar állur söngflokkurinn tók undir og kyrj- aði gloriuna á Ensku.1) En þar við bættist ennþá e!t.t “mér angrið að veita”. Mér fanst snögglega sem Mefistofeles væri kominn þar, þegar söngstjórinn (Bardal vinur minn) bærði væng- ina á sínum svarta slopp og sló taktinn. — Mér fanst Mefistó kom- inn þar líkt og í leiknum, þegar hann varnar Margréti að biðjast fyrir: Non, tu ne priere pas! Og svo þetta langa, ljósa prik, sem hann hélt og sló til og frá (eins og til að hræra í enska grautnum?) XII. Fyrst eg mintist á lútersku kirkjuna, get eg ekki látið vera að minnast einnig á Sambandskirkj- una (sem mér að sumu leyti fanst lúterskari). Eg var þar líka við 1) í>atS skal enginn segja mér, atS ekki finnist vestur-íslenzkur hagyrtiingur til aft þýtSa ensku textana. J>atS er nóg atS fyrri messan sé ensk (sem er sanngjarnt vegna unglinga þeirra, sem ekki skilja fslenzku), þó sítSdegismessan haldist alíslenzk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.