Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 135
AKFURINN 101 lenzkri þjóðræikni með skynsam- legu vali íslenzkra bóka og veru- lega áhugamiklum tilraunum til þess, að glæða hjá almenningi ræktarsemi við það, sem er ís- lenzkt, skilning á sögu landsins og bókmentum þess. Miklu meira mætti gera í þessa átt en gert er, einkum að því er æskulýðinn snert- ir. Þessi marg-endurtekna við- bára, að unglingar, sem hér alast upp, vilji ekki lesa íslenzkar bæk- ur, er notuð sem afsökun fyrir því að ekkert er gert. Það er ekki nóg að bækurnar séu til, það þarf að koma þeim heim á heimilin; ætti helzt að byrja á því að lesa valda kafla úr beztu íslenzkum skáldrit- um og fornsögunum fyrir unglinga og skýra fyrir þeim um leið. Með þeirri aðferð myndi margur ung- lingurinn læra að meta íslenzkar bækur og fá ást á æ^ttþjóð sinni, svo að hann vildi vita eitthvað um sögu hennar. En þetta verður ekki gert nema að samtök séu höfð með það; og einmitt til þess ættu lestr- arfélögin að vera tilvalinn félags- skapur. Öllum er kunnugt að áhrif blaða eru mikil. Það er ekki of djúpt í tekið árinni, þó sagt sé að margt fólk fái mestalla sína fræðslu úr blöðunum og að allir sækja ein- hverja fræiðslu í þau. Menn, sem vilja hafa mikil áhrif á skoðanir fólks í stjórnmálum, reyna oftast að hafa blöð á sínu valdi, og liver flokkur á sitt málgagn. Auðvitað eru flest blöð eða eiga að vera meira en málgögn. Þau flytja fréttir og fræðslu af mörgu tagi og skemta lesendum sínum. Þau beztu þeirra reyna að vera eins marg- hliðuð og þeim er unt. Flest það, sem blöð flytja, heyrir að vísu ekki undir varanlegar bókmentir; en samt birta öll betri blöð margt, og sumt af því í fyrsta skifti, sem til bókmenta getur talist. íslenzku blöðin hér vestan hafs eru málgögn. Þau hafa fylgt fram vissum stefnum í landsmálum, þau hafa talað máli vissra stjórnmála- flokka, og þau tala nú, þótt óbein- línis sé, máli kirkjuflokkanna tveggja, sem hér eru. Þetta er ekki sagt blöðunum til lasts, heldur sem sannleikur, sem öllum hlýtur reynd- ar að vera ljós. En bæði íslenzku vikublöðin hafa verið meira en mál- gögn, enda þótt þeim hafi oft verið borið á brýn einstrengingslegt flokksfylgi. Þau hafa oftast veitt öllu aðsendu viðtöku, frá hverjum sem það hefir komið og um hvað sem það hefir verið. Þrátt fyrir það þótt margt hafi flotið með, sem sjálfsagt hefði aldrei átt að birtast á prenti, verður þetta að teljast kostur, því það hefir gert blöðin marghliðaðri en þau hefðu annars verið. Það, að margt lélegt birtist, er fremur að kenna óvandvirkni og hirðuleysi ritstjóranna en þeirri stefnu hlaðanna, að leyfa sem flest- um að taka til máls um sem flest efni. Bæði blöðin hafa verið, eins og líka var sjálfsögð skylda þeirra, hlynt þjóðræknismálinu. Það má ef til vill segja, að þau hefðu getað unnið meira fyrir það mál; en því verður ekki neitað með nokkurri sanngirni, að þau liafa viljað styðja það. Með því er þó ekki sagt, aö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.