Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 87
í ÞJÖÐRÆKX:[SHUG.T.EIÐINGUM VESTAN HAES 53 er sagt að nú búi í Vesturheimi og uni þar vel hag sínum. Við skulum þá vona, að í þetta skifti takist betur til en áður. Ef eltki, þá mætti það hörmulegt kall- ast, og einhver mælskur ættjarðar- vinur mundi koma þeim orðum að því, að “íslands óhamingju verði alt að vopni!” ! III. Eg gizkaði á að skipið (Beren- garia), sem eg fór með vestur yfir Atlantshaf, gæti hæglega flutt 5— 6000 manna í einu. Það er eitt af stærstu skipunum, sem fer milli heimsálfanna, og er nokkru stærra en Titanic var. Eg sá í anda sex slík skip full- hlaðin fólki, fara yfir hafið. Það þóttu, hér um árið, tíðindi til næsta bæjar, þegar Titanic rakst á jakann og fórst, og þegar farþeg- arnir flestir sukku í bylgjurnar um leið og sálmurinn var sunginn: “Hærra, minn guð, til þín!” Hvað hefði þá verið sagt, ef sex byrðing- ar á stærð við Titanic hefðu allir sokkið hver á fætur öðrum og eng- in mannbjörg orðið, — alls milli 30 og 40 þúsundir manna í bylgjurn- ar? Og hvað hefðum við íslendingar sagt, ef allir innanborðs á öllum þessum skipum hefðu verið íslend- ingar? Þá hefði margur mátt taka upp klútinn sinn, og margur átt um sárt að binda. — Setjum okkur í spor Fjallkonunnar. Frá hennar sjónarhóli séð, er það á við 5—6 Titanic skiptapa, ef hún á næstu 100 árum á að horfa upp á 30—40 Þúsund þegna sinna týna tungu sinni og þjóðerni langt úti í heimi. Það sýndist svo, sem það ætti að vera skylda hvers góðs íslendings, að gera hvað hann gæti til að forða hana slíku grandi. En það er enginn hægðarleikur. Og allra sízt er hægðarleikur að bjarga þeim, sem ekki vilja láta bjarga sér, og svo er hér um suma. Því sagt er að meðal Vestur-íslend- inga séu þó nokkrir, sem kæra sig ekkert um að viðhalda íslenzku þjóðerni, og jafnvel sumir skamm- ast sín fyrir að heita íslendingar, eða þykir minkunn að því að láta aðra heyra að þeir tali sitt móður- mál. Sem betur fer munu þeir ekki vera margir. . Fjöldinn vildi feginn halda trútt við tungu feðr- anna, ef tök væru á því. Þeir vita margir, að íslenzkan er dýrgripur, sem opnar þeim, er hana kunna, leið að fjársjóðum, bæ,ði andlegum og efnislegum. íslenzkar bók- mentir verða ekki metnar að pen- ingaverði. Framtíðarmöguleikar ís- lands heldur ekki. En sá sem kann íslenzku — hvaðan af landi sem hann kemur, hann á auðtekinn landnámsrétt á íslandi. En margir vita þetta ekki né skilja. Þeir halda að íslenzkan sé á við koparskildinginn í saman- burði við silfurdalinn, og þó aðeins á við koparskilding, sem sé geng- inn úr gildi, þegar til Ameríku kemur. Þeir halda að hún sé í öllu falli gagnslaus þeim, sem aðallega leita að gulli og silfurdölum. Þeim fer eins og Atla hinum dælska, sem gleymdi grávörusleð- unum og fór að elta íkornann. Auðvitað fyrirgefst þeim, sem ekki vita hvað þeir gera. En við hina, sem týna viljandi sinni þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.