Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 123
SKRIFLABÚÐIN 89 stundum yfir til Bvrópu. Á mörg- um þessum ferðum höfðu þau hana og hörnin með sér og þannig at- vikaðist það, að hún varð vel mentuð og margfróð kona, þó aldrei liafi hún gengið á skóla. Benti líka margt á heimili þeirra á meiri listasmekk en alment gerist. Þau héldu fast við ýmsa gamla og skrítna siði, og einn af þeim var að skrafa í rökkrinu, — ekkert síð- ur þó gestir væru komnir. Héldu þau því fram, að fólk nyti sín bet- ur í samtali, auk þess væri þetta gamall og góður íslenzkur siður. Og eitt er víst, að aldrei varð skort- ur á umtalsefni þar í rökkrinu. Eitt af þessum sunnudagskvöld- um er mér sérstaklega minnis- stætt. Við vorum stödd þar æði- mörg og bar margt á góma. Sam- talið hafði að mestu leyti snúist um trúmál, eins og oft vill verða. Við liöfðum talað um trúarbrögð Aust- ur- og Vesturlanda, forn og ný, og hinar ýmsu kirkjur og trúarskoð- anir, og hve mikinn þátt trúar- brögðin hefðu átt í því, að móta sálarlíf og hugsunarhátt þjóðanna. — Jafnvel draugatrú — hve mikil áhrif hafði hún ekki haft á hugs- unarhátt fólksins, og út frá því leiddist samtalið að lokum að sál- arfræði og draumum. Endirinn varð feá, að hver varð að segja þann draum, er hann hafði dreymt ein- kennilegastan. Húsfreyjan hafði tekið lítinn þátt í samtalinu um tíma, því hún var önnum ltafin við kaffiveitingarnar, en er því var lokið, kom hún og blandaði sér í hópinn. Lögðum við nú öll að henni, að segja okkur eitt- hvað, er hana hefði dreymt. Kvað hún það fátt og marklítið, enda gleymt. Þó væri einn draumur, er sér væri altaf minnisstæður, og stæði sér á sama þó hún segði hann, en til þess þyrfti hún að segja aðdragandann að honum. “Eins og eg hefi oft sagt ykkur,” byrjaði hún, “þá voru hjónin, sém eg vann lengst hjá, oft á ferðalagi. Eitt sumar sem oftar þurfti hús- bóndi minn að fara í verzlunar- erindum heim til Englands. Tók þá kona hans tækifærið, að fara austur í Canada að heimsækja frændfólk sitt og fornar stöðvar. Hún hafði börnin og mig með sér, og vorum við þar eystra mestalt sumarið. Eg hafði lítið að gera og marga frístund frá börnunum. Notaði eg þá tímann til að skoða og kynnast þessum gamla og skrítna bæ. Þið getið naumast ímyndað ykkur, hvað þeir eru gamaldags og ein- kennilegir þessir kaþólsku bæir þar eystra. Einn stað hafði eg sérstaklega gaman af að koma í, það var gömul kirkja úr rauðum tigulsteini, sem um langa tíð hafði verið skriflabúð og uppboðsstofa. Var hún full af allskonar gömlu skrani og hús- búnaði. Datt mér stundum í hug, að allur uppgjafa-húsbúnaður úr landinu, góður og illur, væri þarna saman kominn. Öllu ægði saman — þar stóðu hlið við hlið sjaldséðir og fágætir munir, vönduð stofu- gögn, greypt og handskorin úr dýr- asta við, og gamlir stólgarmar, borðskrifli, kláfar og kyrnur, alt liugsanlegt og óliugsanlegt rusl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.