Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 98
€4 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEMDINGA ar um ætt sína og uppruna. Mér finst ógeðfelt að hugsa til þess, að eftir nokkra áratugi kunni íslend- inganiðjar að villast á því, að þeir séu komnir af Galizíumönnum, Rússum eða frönskum Indíánum. Það eru mörg ráð til að geyma aðalsmerkið. Ýmsir minjagripir, íslenzkar bækur, skjaldarmerki ís- lands hangandi á veggnum, landa- bréf íslands, skrautrituð ættartala í ramma o. fl. Eg saltnaði oft vestra, að sjá á stofuvegg lianga fallegt íslands- kort (það mætti jafnvel hanga í hverjum kirkjukór eða yfir altari liverrar íslenzkrar kirkju). Ennþá einfaldara væri að halda fast við sín íslenzku ættarnöfn, nöfn, sem eru greinilega íslenzk eða a. m. k. norræn. Og lafhægt væri öllum með aðstoð fróðra landa að taka upp ramnorræn ættarnöfn, og þau jafnvel auðveld til fram- burðar fyrir aðrar þjóðir. Margir Vestur-íslendingar hafa afbakað nöfn sín og gert þau enskukend. Hafa þeir gert það til þess að gera enskuma^landi fólki auðveldara fyrir að nefna þau. Ekki er þó hægt að sjá í þessu neina nauðsyn, því mörg nöfn Englendinga og Ameríkumanna eru ólíkt erfiðari undir tönn og engu auöritaðri en þau verstu íslenzku, og dettur þó fáum í hug þess vegna að breyta sínu ættarnafni. Eigi maður gott ættarnafn íslenzkt, þá er í rauninni synd og skönim að glata því. Hinn frægi landi vor Vilhjálmur Stefáns- son, hefir sýnt það, að óþarfi er að breyta nafni þó ekki sé “auðsæft ómunlokri” enskra manna. Og lion- um hefir tekist að koma þessu al- íslenzka nafni sínu á allra varir í Ameríku.1) XVII. Það er bjargföst trú mín, að með því að gefa unglingum 10—14 ára vestan liafs og austan, tækifæri til að dvelja í sínu hvoru landinu á. víxl, um 1—2 ára tíma, festist hjá þeim slík ræ|kt við löndin, að seint fyrnist, svo að af því hljótist ósjálf- rátt mannaskifti einnig síðar eða mannflutningar í báðar áttir, til góðs fyrir bæði löndin. Þessi trú byggist á því náttúru- lögmáli, sem öll ættjarðarást er sprottin af og lýsir sér í trygð til æskustöðva, svo að bæði dýriu og mennirnir leita þangað síðar í líf- inu, þar sem þeirn leið vel í æöku. “Röm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til”.2) 1) Eg: heyr’ði eitt sinn þatS nít5 um Vil- hjálm (sem eg ekki festi trúnat5 á;, atJ- hann heft5i viljat5 afneita sínum íslenzka uppruna og þat5 af þeirri ástæt5u, at5 út- lendingum mundi finnast 1 ítitS til um af- rek hans í heimskautalöndunum, ef hann væri íslendingur, vanur því aö búa í sót5a- legum moldarkofum og snjóhúsum vitS grútarljós met5 selspik lirátt og hunda.ket til vit5urværis! Flest er nú notat5 til atS ófrægja menn o g bakbíta. En nafnitS hans Vilhjálms mun lengi segja til, af hvaöa bergi hann var brotinn og hvatSan hann sótti liug og dug. 2) t»etta er alkunnugt um fugla og- æt5ri dýr, en sama gildir sjálfsagt alment, langt nit5ur eftir dýraríkinu. Eg get ekkr stilt mig um at5 segja frá dæmisögu um ættjaröarást fiskanna: Fyrir nokkrum árum var Englendingur viö silungsveiöar í Laufási viö Eyjafjörö. Honum veiddist vel í Fnjóskánni neöan viö fossana, því lengra en upp aö þeim komst ekki silungurinn. Nú kom hann eitt kvöld meö veiöifeng" ?inn heim á prestsetriö Prestur kom á. móti honum og spuröi um aflann. Hann sagöist hafa veriö óvenju hepp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.