Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 95
í ÞJÖÐIÍÆKNJSHUGLEIÐINGUM YESTAN HAPS 61 messu, og var hrifinn af snjallri og gáfulegri ræðu prestsins. Og eg gladdist yfir því, að í þessari kirkju var engin enska sungin. En annars fanst mér kuldalegt í kirkjunni og ekki von að hún geti safnað öllum löndum; veggir eru auðir sem í óbrotnu samkomuhúsi, og fátt sem minnir á guðshús; ekk- ert altari eða altarisskraut, og presturinn blátt áfram til fara eins og óvígður prestaskólakandidat. Mér fanst eg sakna meiri við- hafnar og meiri auðmýktar og til- beiðslu. “Á kné með ykkur, há- skólalærðu menn,” sagði Vilh, Beck, og hafði rétt.1) En eg veit, að þetta sem eg sakn- aði, muni smám saman koma í öll- um kirkjum, og þá einnig altaris- sakramentið í endurbættri mynd, því engin kirkjuleg athöfn er meira lirífandi og háleitari. 1) Eg er svo gertSur, at5 eg vil sjá í hverri kirkju fagra altaristöflu og altaris- skraut og prestinn glæsilega skrýdaan, nóg af ljósum og litum og reykelsisilm og fagra ort51ausa músík. Gó?5 ræt5a er gót5, en annars nægja orgeltónarnir í snillings- höndum til at> beygja höfut5 hvers og eins í lotningu fyrir gut5i sínum, til at5 þakka honum fyrir alla himnaríkissælu í þe.s.sii lífi, lúta honum í aut5mýkt og lofa því at5 reyna at5 þóknast honum endurgjalds- la ust. Þ»at5 er ómögulegt at5 hugsa til þess, atS margir fara í kirkju til þess eins at5 kvabba á gut5i um hin og þessi smávegis aukreitis þægindi, eins og gott vet5ur og gót5an afla et5a jafnvel “laglegan hengi- lampa í stofuna hjá sér og 5 smálestir af enskum steinkolum”, eins og kunningi minn einn, sem er trúbotii, trút5i mér fyrir at5 hann heft5i betSitS um og fengitS (í Jesú nafni). En eitthva’ð er þó til í því, at5 hægt sé at5 hitta óskastundina. Þó þetta komi ekki beinlínis þjótSrækn- ismálinu við, hljóp þessi credo í pennan hjá mér, með álíka áleitni og sálirnar sitja um atS holdgast, eftir kenningu Austurlanda-klerka. Gleðilegt væ(ri ef íslendingar gætu sótt jöfnum höndum báðar kirkjurnar í Winnipeg — því báð- ir kirkjuflokkar skoða það helga skyldu að hlúa að íslenzku þjóð- erni í lengstu lög. XIII. Það er augljóst, að það þarf eitt- hvað mikið að taka tii bragðs til að halda lífinu í íslenzku þjóðerni hér vestra. Sóttarmörkin eru svo mörg og alvarleg. Hér gagna eng- ar skottulækningar, engar keiro- praktors aðferðir eða “patent medi- cine”, engar pillur eða plástrar, eða (eins og séra Arnljótur heitinn Ólafsson komst eitt sinn að orði, út af einni húspostillu): “engir dý- sætir svefndropar samvizkunnar, engir gljásmurðir silkiplástrar sannfæringarinnar og engin mýkj- andi hægðalyf sáluhjálparinnar.” Það þarf róttæka lækningu og ráð í tíma tekin. Og þó verður þjóðerninu aldrei viðbjargað í þeirri merkingu, að niðjar núlifandi Vestur-íslendinga haldi áfram að tala íslenzka tungu. Langt frá' því. Og eins og áður er tekið fram, mundi lítið hjálpa. þó enn byrjuðu Vesturheimsferðir að heiman. Það dygði þá ekki nema kæmu enn fleiri en nokkru sinni fyr og héldu sér saman í hóp. Eina ráðið, sem verulega gæti hjálpað, væri, að árlega yrði hóp af vestur-íslenzkum unglingum gefinn kostur á að fara til íslands og dvelja þar í góðra manna hönd- um —2 ár. Þeir mundu við það kynnast landi og lýð, læra málið og læra að meta gamla landið, náttúru þess og mentalíf þjóðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.