Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 149
ÍSLENZK-DÖNyiv OiRÐABÓK 115 er algengast í orðabókum nútíðar- tungnanna, að tilfæra engar heim- ildir, og er án efa tilhlýðilegast. hví tilvitnanir taka upp afarmikið rúm frá aðaltilgangi bókanna, sem sé að vera hjálparmeðal til að læra tunguna, og launa það ekki aðal- horra kaupenda með fróðleik neitt á borð við rúmeyðsluna. Svo gat hókarhöfundur tekið dæmin úr fornritum eins fyrir Jm, hótt hann héldi hessum lítt fróðlegu tilvitnun- um einsömlum, sem hann hefir, en að ganga fram hjá dæmum úr heim lestrarforða, sem áhrifamestur hefir verið hjóðinni öld eftir öld og fyrirmynd allra í ræðu og riti enn hann dag í dag, er ekki hægt að kalla nema lýti á bókinni, sem manni hykir hvl" meir fyrir, sem meira kemur til kunnáttu höfund- arins og meðferðar á efni hessu öllu saman að öðru leyti. Nýlunda er í bókinni, sem mæl- ist sjálfsagt misjafnlega fyrir. Hún er sú, að stafrófsröð er raskað, og y og ý er skákað fram á bekk með í og í, og raðað eins og samir væru stafirnir. Ý-hljóðið er kent börn- um í stöfun og lestri fram að bvL er fim,tungur lifði síðustu aldar, eða fremur, í Sveinbjarnar kveri er kent að bera danskt y fram eins og ý. Hljóðið er sjálfsagt enn í vitum allrar alhýðu og nokkuð bráðlátt að taka bað upp. Hitt væri nær að leggja hví heldur til að hokra á- fram. Hagsemiástæður má bera fyrir upptökuna, vitaskuld; en á hinn bóginn er bess að gæta, að menn verða að vera íheldnir um hað, sem lýtur að ritliætti, ef tungu skal geyma, og menn eiga að vera meira en íheldnir, hegar jafnforn og jafngöfug tunga á í hlut og ís- lenzkan er. íheldni er eina ráðið til að liafa hemil ál breytingunum, sem mælt mál er undirorpið eins og hvað eina, sem lifir. Það er skammsýn hagsemi, að leiða hse1!* breytingar til vegs í ritmálinu, fyr en komið er í fulla hnefana og jafn- vel langt yfir hað. Því í mæltu máli bulla einatt upp breytingar, nýjar og nýjar, og orka hví örar og áfjáðar á ritmálið til viðtöku, sem beitt er minna viðnámi móti beim. Þótt ritháttur og framburður væru ræmdir saman, sem vitaskuld væri haganlegast, jrn stæði samræmið samt aldrei lengi við, bvl" breyting- ar mælts máls færðu jmð fljótt úr lagi. Þessa gæta hagsemi-sinnar miður en skyldi. Við breytingar verður altaf að stríða, eins lengi og málið lifir, og eigi að veita beim viðtöku til hess að halda samræm- inu við, ba ber óðfluga að heim brunni, að tungan týnist og með henni aðgangur almennings að bókmentum fortíðar. Hagsemin er of dýrkeypt hvl verði. Óhagræðið er stórum betra, að dragast með ritmálið, hótt geigi langar leiðir við framburði, eins og mentahjóðirnar gera, t. a. m. Bretar. Skólamenn heirra telja ekki eftir sér kensluna fyrir hví, og ber ekki á öðru en alt fari vel, hótt misjafnt sé geymt kensluboðorðanna, líklega har eins og hér, hegar kemur úr skóla. Það er nú ekki svo sem stafirnir séu teknir af í málinu með hessu nýmæli; en hað er spor í áttina til hess, og svo er hætt við að hað verði til hess að innræta mönnum með tímanum, að stafanna sé ekki annar munur en lagið á jDeim, ög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.