Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 70
52 Tímarit Þjóðrælcnisfélags íslendinga um nefið og munninn, og svo nefið sjálft sem var stórt á báðum (en reyndar talsvert bogið framan á Björnson), og loks var ekki um að villast sama hýra mannúðarsvip- inn hjá báðum. Eg hugsaði mér, að úr því að g-nð almáttugur tók sig til og skap- aði tvö skáld, sem væru, hvort í sínu lagi, við hæfi beggja ná- skyldra frændþjóðanna, þá hlyti haim að skapa bæði skáldin lík hvort öðru—nökkut svá (eins og fornmenn sögðu. En svo var Ib- sen. Hann og faðir minn voru einnig svipaðir; en það er önnur saga að segja frá því. Því get eg þó skotið inn, að lengi framan af hafði faðir minn miklu meiri mætur á Ibsen en Björnson, og því var það, að hann réðst í að þýða Brand (1884), en lítið sem ekkert eftir Björnson, fyr en seinna. Eg hygg' það liafi verið fyrst undir alda- mótin að honum var farið að geðj- ast betur og betur að Björnson. Að vísu hafði honum þótt mikið koma til A rnljóts Gellini og Sverr- is Tconungs og margra kvæða han.s, en þó allra mest til leikritsins Over Evne og skáldsögunnar ágætu Paa Guds Veje. Og í Noregsför sinni 1898 kyntist hann skáldskap Björn- sons enn betnr. Ekki hafði hann þó fyrir því að heimsækja. hann þá. En liann kynt ist í þeirri ferð mörgum góðum Norðmönnum, sem höfðu miklar mætur á Björnson og meðal þeirra var t. d. skáldið Anders Hovden. Þegar heim kom þýddi hann f jölda af kvæðum eftir mörg norsk skáld, ogekki sízt Björnson. Og til marks um, að hann þá var farinn að líta öðrum a.ugum á Björnson en áður, má telja þýðingu lians á kvæði eft- ir Anders Hovden um Björnson. En sú þýðing er, að eg hygg, eins vel gerð og hann sjálfur hefði ort kvæðið og meint það. Það byrj- ar svona: (Sjá Östlunds útg. III. bls. 189): "I-Iver er sá garpurinn gildi, sem gnæfir viö loftin blá, fríður sem Fáfnisbani með fagursilfraða brá? Sjáið þar Björnstjerne Björnson!” “Faðir hans Noregur nefnir þann niðja: sitt hrós og von; hann segir: ‘Eg á nú engan eins eigulegan son.’ ” Og eitt versið (sem seinna hefir verið heimfært upp á föður minn af próf. Ama Pálssyni í heillaóska- skeyti á áttræðisafmælinu) er svona: “Finst hér á viðri fold I fólkinu dropi blóðs, sem hann ei fjörgaði og fylti til fagnaðar, eða til móðs?” Það var vorið 1872, sem faðir minn heimsótti Björnson. Hann hafði þá um veturinn dvalið á Eng- landi og síðan í Danmörku og vildi nú einnig sjá Noreg áður hann færi lieim. Hafði hann farið í þessa löngu utanför til að létta sér npp og reyna að láta hvarfla af sér hinn sára harm 'eftir svipleg't fráfall fyrstu tvegg’ja eiginkvenna sinna, en þær misti liann á sóttar- sæng liverja af annari. Hann var þá prestur í Móum á Kjalarnesi (síðan 1867) og hafði þar oft átt erfiða daga innan um fátækt og harðæri annað slagið; en að vísu voru bjartir sólskinsblettir á milli, eins og þessi vísa hans ber vott um:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.