Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 81
Islenzk fornrit og enskar bókmentir 63 “Um orsakir lrugrekkis Dana að fornu” (1689) enskum fomfræð- ingum á 18. öld, og öðrum þeim, sem fræðast vildu um norræn efni, hreinasta gullnáma, en í riti þessu eru latneskir útdrættir úr fjölda íslenzkra fornkvæða og sagna. Annað rit, sem víðkunnugt varð og í miklum metum meðal fræði- manna á Englandi og víðar, var safnritið mikla um norræn fræði (‘“Thesaurus’ ’), sem enski klerk- urinn dr. George Hickes, síðar biskup, gaf út í Oxford í þrem bindum (1703—1705). 1 formála sínum hvetur hann lesendur öflug- lega til að nema norrænu, vitnar iðulega í íslenzk fornrit og prentar úr Hervarar sögu, á frummálinu og í óbundnu máli á ensku, kvæði Hervarar, er hún kveður Angantý upp úr haugnum á Sámsey og nær sverðinu Tyrfing. (“Angantýr vaknar ”.)*). Hinn fræg'i enski þjóðkvæða- safnari, Thomas biskup Percy, lét prenta í Lundúnum 1763 bækling, sem hér kemur mjög við sög*u, en hann nefnist “Five Pieces of Runic Poetry Translated from tlie Icelandic Language” (Fimm rúna- kvæði þýdd úr íslenzku), og voru *)1 ofannefndri ritgerð sinni um áhrif ís- lenzkra bókmenta á enskar bókmentir segir dr. Jón Stefánsson, að John Dryden, höfuð- skáld Englendinga á 17. öld, hafi á elliár- um þýtt 4 ensku þessi ljóð Hervarar, og gefið út bæði frumtextann og þýðinguna í kvæðasafninu “Miscellany Poems.” En hér er málum blandað. 1 þessu riti var prentuð UPP þýðing dr. Hickes á kvæðinu, án þess Þó að þýðandi væri nefndur, og kvæðið sjálft á frummálinu. (Smbr. ofannefnt rit Parleys, bls. 47—48). Rétt er það samt, að Dryden hefir haft einhver kynni af fornum fræðum norrænum. Sézt það fyrst og fremst á Því að hann tekur upp í safn sitt þýðing- nna á Hervararkvæðinu og frumkvæðið. Auk þess lýsir hann í einu rita sinna nor- rænu (tevtónsku) goðahofi og yrkir lofsöng til Óðins, þar meðal annars þýðingar í lausu máli á “ Krákumálum, ” “Höfuð- lausn” og “Hákonarmálum”; vöktu kvæði þessi mikla athyg'li, því að til eru af þeim í enskum bókmentum fjöldamargar síðari þýðingar og stælingar. Þessar þýðingar Percy’s eru þó ekki gerð- ar eftir frumkvæðunum, heldur eftir þýðingum annara á ýmsum málum. Fór það að vonum, að þekking hans og annara fyrstu að- dáenda íslenzkra fræða á Eng- landi, sem bygðu á ritum þýðenda i stað frumritanna, væri ærið gloppótt, enda kemur það víða fram. Hins er þó skemtilegra að minnast, að Percy biskup var einn af 'helztu; brautryðjendum ís- lenzkra fræða á Englandi, ekki helzt og fremst fyrir þýðingar sín- ar á rúnakvæðunum fimm, þó merkilegar væru, heldur öllu frem- ur fyrir það, að hann sneri á ensku því ritinu, sem sérfræðingar telja, að átt hafi drýgstan þáttinn í því, að vekja á Englandi víðtækan á- liuga á norrænum bókmentum. Þetta merkisrit var Danmerkur- saga svissneska fræðimannsins P. H. Mallets, rituð á frönsku og prentuð í Kaupmannaihöfn og Geneva í mörgum bindum, en hin enska þýðing Percy’s á tveim fyrstu bindunum kom út í Lundún- um 1770 undir nafninu “Northern Antiquities” (Norræn fornfræði). Var þar saman kominn geysimik- ill fróðleikur um menningu og sögu Norðurlandabúa hina fornu, þó þar kendi ýmsra grasa, ásamt út- dráttum og þýðingum úr íslenzk- um fomritum. Hefir sagt verið, að Mallet hafi orðið fyrstur manna til að klæða norræn fornfræði í al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.