Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Qupperneq 88
70
Tímarit Þjóðrcelmisfélags Islendinga
persóna leikritsins, er stórlyndnr
kvenskörungiur, í ætt viS Brynhildi
og Bergþóru.
Skáldið og klerkurinn Sabine
Baring-Gould endursagði Grettis
sögu á ensku, fyrir unglinga, undir
nafninu “Grettir the Outlaw”
(Útlaginn Grettir, 1889), lipurlega
og skemtilega. Hefir liann slept
ýmsu úr frásögninni, en aukiS viS
lvsingum á íslenzkum staSháttum
og’ venjnm; var hann hvorutveggja
nokkuS kunnugur af sjón og revnd,
því aS hann ferSaSist á íslandi
1861, einkum á þeim slóSum þar
sem Grettis saga gerist, og ritaSi
um þaS bókina “Iceland: Its
Scenes and Saga” (Í863).
Henry Rider Haggard, sem
mörgTi.m íslenzkum iesendum er
kunnur af þýddum sögum hans,
lætur skáldsögu sína “Eric Bright-
eyes” (Eiríkur bjarteygSi, 1891)
gerast á íslandi á víkingaöldinni
(söguöldinni); nær hann þar
furSu vel anda og stíl íslenzkra
fornsagna, og’ bregSur upp skýrri
mynd af ríkjandi aldarliætti. At-
burSalýsingarnar eru oft áhrifa-
miklar, skaplýsingarnar óflóknar
en sannfærandi, samtölin kjarn-
yrt og eSlileg.
Á þá viS, aS segja frá því skáld-
inu, sem varS fyrir sterkari áhrif-
um af íslenzkum fornbókmentum
heldur en nokkur annar enskur
rithöfundur enn sem komiS er, en
þaS var William Morris,*) eitt af
höfuSskáldum Englendinga á
seinni hluta 19. aldar.
*)Um hann, sjá ritgerðir dr. Jóns Stefáns-
sonar og Séra Matthlasar Jochumssonar í
Bimreiðinni 1897 og 1923, Sögu Eirílcs
Magnússonar i Cambridge eftir dr. Stefán
Einarsson, 1933, og ritgerð dr. Guðmundar
Finnbogasonar í Skírni, 1934.
Eins og alkunnugt er, voru þeir
um lang’t skeiS samverkamenn
Morris og Eiríkur meistari Magn-
ússon og sneru á enska tungu
fjölda íslenzkra fornsagna, þeirra
meSal flestum hinum merkustu.
Voru þýSingar þessar stórvirki,
þó deila megi um hve ákjósanlegar
þær séu frá málsins sjónarmiSi, og
hafa dregið athygli fjölda margra
víSsvegar um hinn enskumælandi
heim aS íslenzkum fornbókment-
um. Hitt er ekki ómerkilegra, aS
þaS mun hafa veriS fyrir áhrifin
frá Eiríki, eins og dr. Stefán Ein-
arsson leggur áherzlu á í sögu
hans, aS Morris fékk þaS dálæti á
íslandi og íslenzkum fræSum sem
raun bar vitni. FerSir hans til
Íslands uloi einnig stórum þekk-
ingu hans og ást á íslenzlcum fræS-
om; hann kyntist merkum sögu-
stöSum, umhverfi Islendinga og’
lífsháttum.
Þrjú eru þau höfuSrit Morris,
sem f jalla um forn-íslenzk efni; og
eru tvö þeirra “The Lovers of
Gudrun ’ ’ (Elskhugar GuSrúnar)
ogi “'Tiie Fostering of Aslaug”
(Fóstrun Áslaugar) aS finna í
hinu mikla skáldverki lians “The
Earthly Paradise” (Hin jarSneska
Paradís, 1868-70). EfniS í “Elsk-
hugar GuSrúnar” er sótt í Lax-
dælasögu; þaS er harmsagan ör-
iagaþrungna um ástir þeirra GuS-
rúnar, Kjartans og Bolla. Ekki er
því aS neita, aS frásögn kvæSisins
or meS nokkrum nútíSarblæ, en
víða glitrar þar á gulli hinnar
hreinustu skáldsnildar; lýsingam-
ar á söguhéraSinu eru prýSilegar,
og ekki eru sumar mannlýsingarn-
ar meS minna snildar-handbragSi,
einkum er Bolli stórfeld persóna