Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 88
70 Tímarit Þjóðrcelmisfélags Islendinga persóna leikritsins, er stórlyndnr kvenskörungiur, í ætt viS Brynhildi og Bergþóru. Skáldið og klerkurinn Sabine Baring-Gould endursagði Grettis sögu á ensku, fyrir unglinga, undir nafninu “Grettir the Outlaw” (Útlaginn Grettir, 1889), lipurlega og skemtilega. Hefir liann slept ýmsu úr frásögninni, en aukiS viS lvsingum á íslenzkum staSháttum og’ venjnm; var hann hvorutveggja nokkuS kunnugur af sjón og revnd, því aS hann ferSaSist á íslandi 1861, einkum á þeim slóSum þar sem Grettis saga gerist, og ritaSi um þaS bókina “Iceland: Its Scenes and Saga” (Í863). Henry Rider Haggard, sem mörgTi.m íslenzkum iesendum er kunnur af þýddum sögum hans, lætur skáldsögu sína “Eric Bright- eyes” (Eiríkur bjarteygSi, 1891) gerast á íslandi á víkingaöldinni (söguöldinni); nær hann þar furSu vel anda og stíl íslenzkra fornsagna, og’ bregSur upp skýrri mynd af ríkjandi aldarliætti. At- burSalýsingarnar eru oft áhrifa- miklar, skaplýsingarnar óflóknar en sannfærandi, samtölin kjarn- yrt og eSlileg. Á þá viS, aS segja frá því skáld- inu, sem varS fyrir sterkari áhrif- um af íslenzkum fornbókmentum heldur en nokkur annar enskur rithöfundur enn sem komiS er, en þaS var William Morris,*) eitt af höfuSskáldum Englendinga á seinni hluta 19. aldar. *)Um hann, sjá ritgerðir dr. Jóns Stefáns- sonar og Séra Matthlasar Jochumssonar í Bimreiðinni 1897 og 1923, Sögu Eirílcs Magnússonar i Cambridge eftir dr. Stefán Einarsson, 1933, og ritgerð dr. Guðmundar Finnbogasonar í Skírni, 1934. Eins og alkunnugt er, voru þeir um lang’t skeiS samverkamenn Morris og Eiríkur meistari Magn- ússon og sneru á enska tungu fjölda íslenzkra fornsagna, þeirra meSal flestum hinum merkustu. Voru þýSingar þessar stórvirki, þó deila megi um hve ákjósanlegar þær séu frá málsins sjónarmiSi, og hafa dregið athygli fjölda margra víSsvegar um hinn enskumælandi heim aS íslenzkum fornbókment- um. Hitt er ekki ómerkilegra, aS þaS mun hafa veriS fyrir áhrifin frá Eiríki, eins og dr. Stefán Ein- arsson leggur áherzlu á í sögu hans, aS Morris fékk þaS dálæti á íslandi og íslenzkum fræSum sem raun bar vitni. FerSir hans til Íslands uloi einnig stórum þekk- ingu hans og ást á íslenzlcum fræS- om; hann kyntist merkum sögu- stöSum, umhverfi Islendinga og’ lífsháttum. Þrjú eru þau höfuSrit Morris, sem f jalla um forn-íslenzk efni; og eru tvö þeirra “The Lovers of Gudrun ’ ’ (Elskhugar GuSrúnar) ogi “'Tiie Fostering of Aslaug” (Fóstrun Áslaugar) aS finna í hinu mikla skáldverki lians “The Earthly Paradise” (Hin jarSneska Paradís, 1868-70). EfniS í “Elsk- hugar GuSrúnar” er sótt í Lax- dælasögu; þaS er harmsagan ör- iagaþrungna um ástir þeirra GuS- rúnar, Kjartans og Bolla. Ekki er því aS neita, aS frásögn kvæSisins or meS nokkrum nútíSarblæ, en víða glitrar þar á gulli hinnar hreinustu skáldsnildar; lýsingam- ar á söguhéraSinu eru prýSilegar, og ekki eru sumar mannlýsingarn- ar meS minna snildar-handbragSi, einkum er Bolli stórfeld persóna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.