Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 90
72 Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga vikið stuttlega aS hinum mark- verðustu slíkra ritverka þeirra. Hinn kunni og’ snjalli skozki rit- höfundur John Buchan hefir ritað ágæta smásög'u “Higlitown under Sunfell” (Hátún undir Sólfelli) um lífiÖ á víkingaöldinni, sem prentuð er í sagnasafni hans ‘ ‘ The Path of the King” (Yegur kon- ungsins, 1821). Er saga þessi jafn prýðileg að fögTu máli og skörp- um skilningi á viðfangsefninu. Englendingurinn E. R. Eíddison, sem kunnur er íslendingum fyrir hina vönduðu þýðingu sína af Egils sögu (1930), sýndi áður þekkingu sína á norrænum fræðum og’ ást sína á þeim með skáldsög- unni “Styrhiorn the Strong” (Styrbjörn sterki, 1926). Hefir honum þar vel tekist, að lifa sig inn í hugsunarhátt þeirrar tíðar, sem hann lýsir, og dregur föngin víða að. Er mynd hans af lífinu á víkingaöldinni dregin hreinum dráttum og skýrum, en engu minna kveður að mannlýsingunum. Mest sópar auðvitað að Stvrbirni Svía- kappa, enda er hann sögTihetjan, og’ enginn meðalmaður: hraust- menni og höfðingi, en féll í val um örlög fram. Sigríði stórráðu er einnig lýst af glöggskygni, þessari istórbrotnu fornaldarkonu, sem varð hatri sínu og valdagræðgi að hráð. Eric Linklater er maður nefnd- nr, Orkneyingur að ætt og upp- runa, æfintýramaÖur og ritfær vel. Pyrir tveim árum (1932) kom út í Lundúnum skáldsaga hans “The Men of Ness” (Nesverjar); er meginefni hennar tekið úr íslenzk- um fornsögum og gerist hún á seinni hluta níundu aldar aðallega í Orknevjum og' á NorÖymbra- landi. Er sagan yfirleitt mjög vel sögð, afburða- og mannlýsingar snjallar margar hverjar, stíllinn þróttmikill og orðhagur. Af öllum iskáldsagnahöfundum enskum, sem ritað hafa sögur um efni úr íslenzkum fornsögum, var Maurice Hewlett lang- mikilvirkast- ur og að ýmsu leyti merkastur, að minsta kosti gætir mestrar fjöl- breytni í þeim sögum hans, saman- borið við samskonar skáldrit ann- ara höfunda. Það fer einnig að vonum, jiví að hann samdi ekki færri en sex skáldsögur um íslenzk efni. Eru þessar þrjár jafnbeztar þeirra: “A Lovers’Tale” (Saga elskhuga, 1915), þar sem Kormáks saga í þýðingu þeirra W. J. Col- lingwood?s og dr. Jóns Stefánsson- ar er lög-ð til grundvallar; “Gud- rid tlie Fair” (IGuðríður fagra, 1918), samin eftir frásögnunum um Guðríði konu Þorfinns Karls- efnis í Eiríks sögu rauða og öðr- um íslenzkum lieimildum; og “The Outlaw” (títlaginn, 1920), aukin endursögn á Gísla sögm Súrsson- ar, bygð á hinni ensku þýðingu Dasents (1866). Allar eru sögur þessar lipurlega ritaðar og á köflum áhrifamiklar, enda þræðir höfundurinn næ.sta nákvæmlega rit þau, sem hann bafði til fyrirmyndar, þó hann velji úr þá atburðina, sem honum eru mest að skapi og hann telur líklegasta til aÖ falla nútíðarles- endum í geð. Af sömu ástæðum, og <ekki sízt lesendum til fyllri skilnings, bætir hann ýmsu öðru viÖ eins og lionum þurfa þykir. Oft nær hann sér bezt niðri í mann- Iýsingum. Kormákur, Guðríður,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.