Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 26
8
Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga
liöfuðatriði í uppeldi sínu telur
liann sjálfur það, að liann var lát-
inn vaka yfir vellinum á hverju
vori frá því liann var átta vetra.
“Það eykur liugmyndaflug ungl-
ingsins og liefir þann kost, að hann
verður að komast töluvert af án
annara. ’ ’
Fjórtán ára var Indriði sendur
suður til Reykjavíkur að læra und-
ir skóla (1865). Þann vetur voru
“tltilegumenn” Matthíasar Joch-
umssonar leiknir og' var það stór-
kostlegur viðburður í lífi Indriða.
“Eg' gekk heim með það í hugan-
um að þetta væri það mesta í
heimi” *). Raunar var það fleira,
sem lireif huga Indriða á þessum
árum hæði í og utan skólans.
Kvæði Yirgils léðu sál lians vængi,
og þegar hann las “Macbeth” í
hinni nýju dönsku þýðingu Lemb-
ckes, þótti honum sem lengra yrði
eigi komist í snildinni. Og þegar
leikritin voru á aðra hönd héldu
honum engin bönd: liann las
Schiller og Goethe og dáðist eink-
um að Gretchen í fangelsinu; en
hann las líka “Oidipous konung”
eftir Sófokles á grísku og Plautus
og Terentius á latínu **). Að
sjálfsögðu las hann fjölda af höf-
undum Norðurlanda, má til þess
nefna Holberg, og, af hinum yngri,
Paludan Muller, sem liann kveðst
liafa tilbeðið. ***).
Á skólaárum sínum eignaðist
Indriði vini bæði utan og innan
*)Sbi-. og: “Matthlas Joichumsson, eins og
hann kom mér fyrir ^jónir.” Eftir Indr.
Einarsson, Sklrnir 109:5-18.
**)Bréf 2. maí 1929.
***)Bréf 22. júlí 1935.
skólans, sem áhuga höfðu á bók-
mentum og leiklist. Carl Kuch-
ler*) nefnir til fjóra af skóla-
bræðrum Indriða er nokkuð feng-
ust við leikritasmíð, þá Kristján
Jónsson, Fjallaskáld (1842-69),
A^aldimar Briem (1848-1930), Jón
Ólafsson (1850-1916) og Ólaf
Bjarnarson síðar prest á Ríp í
Hegranesi (1843-81), og' getur til-
rauna þeirra. Ejnn mun Gunnlaug-
ur Einar Gunnlaugsson (1850-?),
er síðar skrifaði leikritið “Maura-
púkinn”**) liafa verið skólabróðir
Indriða og þeir góðir kunningj-
ar.**#) Annars voru þeir Kristján
Jónsson og Jón Ólafsson beztu
vinir Indriða í skólanum, en utan
skóla þeir Elríkur Briem og Sig-
urður Guðmundsson málari. Ei-
ríkur var þá nýorðinn stúdent
(1864) og skrifari hjá Pétri bisk-
upi, en “meðan hann var þar safn-
aðist kring' um hanii liópur náms-
og mentamanna, sem komu heim til
lians og töluðu um fagurfræði og
landsmál; þeir helztu voru Sig-
urður Guðmundsson m á 1 a r i,
AJ'aldemar Briem, Jón Ólafsson,
séra Jón Bjarnason o. fl. 1 þeim
lióp kyntust menn fyrst verkum
Kristofer Jansens, Björnstjerne
Björnsons, og einkum og sér í lagi
Henrik Ibsens.”****) En Sigurð-
*)Geschichte der Islandischen Dichtung,
Heft II. Dramatik. Leipzig, Herm. Haacke,
1 892, bls. 29-30.
**)Prentað I Norðanfara 21. nóv. 1884 o. n.
blöðum.
***)Sbr. grein I. E.: “Á Mælifellsdal’’ Morg-
unn 5:209-216.
****)I. E. “fSíra Eirikur Briem” Vísir, 5.
des. 1929.