Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 26
8 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga liöfuðatriði í uppeldi sínu telur liann sjálfur það, að liann var lát- inn vaka yfir vellinum á hverju vori frá því liann var átta vetra. “Það eykur liugmyndaflug ungl- ingsins og liefir þann kost, að hann verður að komast töluvert af án annara. ’ ’ Fjórtán ára var Indriði sendur suður til Reykjavíkur að læra und- ir skóla (1865). Þann vetur voru “tltilegumenn” Matthíasar Joch- umssonar leiknir og' var það stór- kostlegur viðburður í lífi Indriða. “Eg' gekk heim með það í hugan- um að þetta væri það mesta í heimi” *). Raunar var það fleira, sem lireif huga Indriða á þessum árum hæði í og utan skólans. Kvæði Yirgils léðu sál lians vængi, og þegar hann las “Macbeth” í hinni nýju dönsku þýðingu Lemb- ckes, þótti honum sem lengra yrði eigi komist í snildinni. Og þegar leikritin voru á aðra hönd héldu honum engin bönd: liann las Schiller og Goethe og dáðist eink- um að Gretchen í fangelsinu; en hann las líka “Oidipous konung” eftir Sófokles á grísku og Plautus og Terentius á latínu **). Að sjálfsögðu las hann fjölda af höf- undum Norðurlanda, má til þess nefna Holberg, og, af hinum yngri, Paludan Muller, sem liann kveðst liafa tilbeðið. ***). Á skólaárum sínum eignaðist Indriði vini bæði utan og innan *)Sbi-. og: “Matthlas Joichumsson, eins og hann kom mér fyrir ^jónir.” Eftir Indr. Einarsson, Sklrnir 109:5-18. **)Bréf 2. maí 1929. ***)Bréf 22. júlí 1935. skólans, sem áhuga höfðu á bók- mentum og leiklist. Carl Kuch- ler*) nefnir til fjóra af skóla- bræðrum Indriða er nokkuð feng- ust við leikritasmíð, þá Kristján Jónsson, Fjallaskáld (1842-69), A^aldimar Briem (1848-1930), Jón Ólafsson (1850-1916) og Ólaf Bjarnarson síðar prest á Ríp í Hegranesi (1843-81), og' getur til- rauna þeirra. Ejnn mun Gunnlaug- ur Einar Gunnlaugsson (1850-?), er síðar skrifaði leikritið “Maura- púkinn”**) liafa verið skólabróðir Indriða og þeir góðir kunningj- ar.**#) Annars voru þeir Kristján Jónsson og Jón Ólafsson beztu vinir Indriða í skólanum, en utan skóla þeir Elríkur Briem og Sig- urður Guðmundsson málari. Ei- ríkur var þá nýorðinn stúdent (1864) og skrifari hjá Pétri bisk- upi, en “meðan hann var þar safn- aðist kring' um hanii liópur náms- og mentamanna, sem komu heim til lians og töluðu um fagurfræði og landsmál; þeir helztu voru Sig- urður Guðmundsson m á 1 a r i, AJ'aldemar Briem, Jón Ólafsson, séra Jón Bjarnason o. fl. 1 þeim lióp kyntust menn fyrst verkum Kristofer Jansens, Björnstjerne Björnsons, og einkum og sér í lagi Henrik Ibsens.”****) En Sigurð- *)Geschichte der Islandischen Dichtung, Heft II. Dramatik. Leipzig, Herm. Haacke, 1 892, bls. 29-30. **)Prentað I Norðanfara 21. nóv. 1884 o. n. blöðum. ***)Sbr. grein I. E.: “Á Mælifellsdal’’ Morg- unn 5:209-216. ****)I. E. “fSíra Eirikur Briem” Vísir, 5. des. 1929.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.