Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 32
14 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga ir Island” og lagði með þeim gTundvöllinn að vísindalegri hag- fræði landsins.*) Auk þess lagði liann af meiri þekkingu en flestir aðrir orð í belg um fjárhagsmál landsins, hæði þegar Landsbank- inn var stofnaður (1885) og ekki síður þegar Islandsbanka var kom- ið upp 1904; en stofnun þessara banka hafa verið einhverjir hinir afdrifamestu atburðir í hagsögu Islendinga á sínum tíma. Hér verður að nægja að benda á hinn drjúga þátt, sem Indriði mun liafa átt í lienni. Hvorki verða hér rak- in þingmenskustörf hans*#) né af- skifti lians af hindindismálunum; þess má þó g'eta að 1886 var liann einn af stofnendum Stórstúku ls- lands og síðan ávalt einn af leið- andi mönnum hennar. Sjálfir templarar telja Indriða höfund bindindispólitíkurinnar á íslandi, og má um það alt vísa til blaðs þeirra 'Templars 31. jan. 1904. Indriði var sjálfur ritstjóri þess blaðs eitt ár (3. árg. 1888); liann gaf og út 1. og 4. ár af “Þingtíð- indum Stórstúku Islands.” Minna má og á starf Indriða fyrir Stú- dentafélagið í Reykjavík; skrifaði hann sögu þess er það varð 50 ára.*”) Árið 1880 kvæntist Indriði Mörtu Pétursdóttur organleikara *)1882-98 I C deild Stjórnartíðindanna, 1899-1912 sérstaklega. Af ritgerðurn í landshagsskýrslunum má nefna “Yfirlit yfir mannfjöida, fædda og dána á 19. öldinni.” Sérpr. Rvfk. 1904. **)Hann var um eitt skeið þingmaður Vest- mannaeyja. ***) 1871—14. nóv.—1921. Stúdentafélagið í Reykjavík 50 ára. Reykjavík, Guðm. Gam- alíelsson, 1921. (fuðjónssonar, og eignuðust þau brátt fult hús barna; dætur sex: Efemíu, (ruði*únu, Emilíu, Láru, Mörtu og Ingibjörgu og tvo sonu: Einar og Jens eða Grunnar, er háð- ir hafa tekið sér ættarnafnið Yið- ar. Þessi hörn liafa erft söngelsku úr móðurætt, en áhuga á leikment úr föðurættinni. Flest munu þau hafa einliverntíma leikið, og þegar “Nýjársnóttin” yngri var leikin 1908, léku í henni a. m. k. fjórar, sumir segja fimm, dætur Indriða. Efemía giftist Jens B. Waage, ein- hverjum bezta leikara á sinni tíð, þeirra sonur er Indriði Waage, einn hinn ötulasti starfsmaður leikfélagsins í seinni tíð. Guðrún náði meiri frægð á leiksviði en nokkur íslenzk kona önnur en Stefanía Guðmundsdóttir. Hana átti Páll Steingrímsson ritstjórd Vísis og leikritahöfundur. Lára giftist Pétri Bogasyni, lækni í Danmörku, Marta Birni Pálssjmi (Kalman), Ingibjörg Ólafi Thors, en Efmilía er ógift. Einar átti Katrínu Norðmann, en um Gunn- ar er mér ókunnugt. IV. Það væri lítil furða, þó að mað- ur, jafn önnum kafinn og Indriði var eftir 1880, hefði lítinn tíma af- gangs lianda skáldgyðjunni. Á fyrstu árum hans heima sáust þó stöku sinnum kvæði eftir liann í blöðunum ;#) ensjálfur segist hann hafa liætt með öllu að yrkja — það er að segja: kvæði — er Einar Benediktsson hóf skáldskap sinn. *)T. d. “Barðið mitt,” Skuld 7/7 1877; “Stökur,” Skuld 11/10 1879; “Undir snjó,” Skuld 2/7 1880; “Hárið rauða,” Skuld 21/8 1880. Ekki er vist að hér komi öll kurl til grafar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.