Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 46
28 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga Eg veit þaS sumt, en sumt er vafið reyk. Frá Jahve eitt sinn kom það kærleiks bo'S: Menn, elskið ySar fjendur! BlessiS þá sem bölva ySur mest! Ef sjálfur hann þeim lögum vildi fylgja, er leggur bann öSrum á herSar, sigrar alkærleikinn og altilveran sameinast í sátt, en englar og sálir halda leystar heim.— Bins og' fvrr er styrkur IndriSa hér í byg'gingu leiksins og' sýning- unum; einna áhrifamestur er ann- ar þáttur meS særingunum í Berg- hyl. Þó eru sumar persónurnar ágætar, eins og Þorgeir prestur og HlaSgerSur. BæSi særingarnar og danskvæSin eru ágætlega stæld eftir fyrirmyndum hjá Ólafi Dav- íSssyni (Islenzkar gátur, skemtan- ir, vikivakar og þulur. 1887-1903). “Dansinn í Hruna” var leikinn í Reykjavík af Leikfélaginu 26. desember 1925 og síSan, alls 17 sinnum um veturinn.*) ViS frum- leikinn á annan í jólum var skáld- inu fagnaS meS dvnjandi lófa- klappi og stóreflis blómsveig; en sókn var síSan ágæt aS leiknum, þrátt fyrir þaS, þó blöSin teldu, aS LeikfélagiS hefSi aS sumu leyti reist sér liurSarás um öxl meS sýn- ingu hans. — Óskandi væri aS liinn aldurhnigni höfundur lifSi þaS aS sjá leikinn enn á ný ganga yfir sviS hins nýja íslenzka þjóSleikhúss. “Dansinn í Hruna” er síSasta leikrit IndriSa, en þó á liann enn eitthvaS í skrifborSs-skúffu sinni bæSi frá eldri og yngri tímum, þar á meSal heilt leikrit um Jörund *)Sbr. leikskrá Leikfél. Rvlkur XXII: 3 (1925-26), og blöðin: Mbl. 29. des. 1925; Alþbl. 2. jan. 1926; VörSur 4. jan. 1926. DagblaCið 24., 28. des. 1925, 27. jan. 1926. liundadagakóng, hvort sem honum lízt aS birta þaS eSa ekki. VIII. Ekki má skiljast svo viS sögu IndriSa aS ekki sé rakin önnur störf hans, einkum í þágu leiklist- arinnar á síSuötu áratugum æfi lians. Þau greinast aSallega í tvo flokka: þýSingar á erlendum leik- ritum fyrir hiS íslenzka leiksviS og störf til undirbúnings þjóSleik- húss-byggingar. En auk þess má nefna liér þaS, aS liann liefir um langt skeiS safnaS gögnum til sögu leiklistarinnar á Islandi, t. d. hefir hann meS eigin hendi haldiS dag- bækur Leikfélagsins*) frá uppliafi til 1930, safnaS öllum leikskrám þess í bundnar bækur og skrifaS ítarlegar blaSagreinar um þaS og leiklistina í landinu. Merkastar ]>essara greina eru “Leikfélag Reykjavíkur þrítugt” Lögrótta 24. marz 1927 og “Leikfélag Akureyr- inga” ÓSinn (1927) 23:40-47. Hér má og nefna. dánarfregn eftir frú Stefaníu GuSmundsdóttur, Vísi 8. febrúar 1926. 1 því sambandi má einnig minna á þaS aS liann hefir skrifaS fjölda æfiminninga (einkum í Vísi 1926 og síSar) manna, sem hann hefir þekt á sinni löngu æfi. Þessar dánarminningar liafa sérstakt gildi fyrir þaS, aS IndriSi liefir einstakt lag á því aS bregSa upp svipleiftrum úr lífi mannanna er lýsa þeim betur en langar ritgerSir. Þess er áSur getiS, aS hann þýddi fyrir aldamót“ Milli bar- *)Acta Leikfélag Reykjavfkur frá 18. des. 1897—1. júnf 1930.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.