Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 62
44 Tímarit Þjóðræicnisfélags íslendinga slík verk af hendi og vonandi að meira verði gert að því hér eftir en liingað til. En það, sem eg vildi minnast á hér eru þau gleðilegu fyrirbrigði, að hérlendur mentamaður hefir risið upp og tekið sér það fyrir hendur að kynna íslenzkan skáld- skap og lialda honum á lofti fyrir enskumælandi fólki sem verulegum og varanlegum bókmentum. Þessi maður heitir Watson Kirkconnell og er prófessor við Wesley skólann í Winnipeg. Eg hefi tvisvar áður skrifað stutta grein um liann í Lögbergi og getið þess hvað liann er að gera. Gat eg þess þá, að liann lét prenta bók með enskum þýðingum af kvæðum eftir fjölda mörg íslenzk skáld að fornu og nýju; var það þjóðhátíð- arárið 1930 og gert í heiðursskyni íslenzku þjóðinni við það hátíðlega tækifæri. Sjálfur er maðurínn skáld og hefir ort allmikið; orti hann einkar fallega kveðju til ís- lands 1930, sem eg hefi lauslega snóið á íslenzku. Það kvæði er prentað í bók lians, 1930, sem eg mintist á. Síðastliðið ár birtist bók eftir þenna sama mann, sem hann nefnir ‘ ‘ Canadian Overtones. ’ ’ Eru það enskar þýðingar á kvæð- um eftir liöfunda ýmsra erlendra þjóða liér í Canada. Sézt það glögt á þessari bók hversu hátt hann setur Islendinga gagnvart öðrum þjóðbrotum hér sem skáld; því liann hefir þar þýtt nálega eins mikið eftir þá og alla liina til sam- ans. 1 þessari bók kemst liann að orði sem hér segir: “íslendingar skara svo langt fram úr öllum öðr- um þjóðbrotum hér sem skáld, að þeir skipa þar að sjálfsögðu önd- vegissæti. — Landnámsmenn í Canada frá Frakklandi og Eng- landi léti ekkert — eða jafnvel verra en ekkert — til sín heyra, er skáldskapur gæti talist. Sá mikli heiður heyrir til Islendingum, að hafa arfleitt þessa þjóð að þeim skáldskap, sem fullkomlega jafnast á við það, sem hér hefir verið bezt ort í þrjú liundruð ár.” Við þessa bók er ýmislegt að at- liuga, en þetta á ekki að vera rit- dómur um liana, en hún sýnir tvíl- laust mikið álit og hlýjan hug til Islendinga. Nú fyrir nokkru síðan kom át bók eða bæklingur eftir þennan sama mann; er það sérprentun úr tímariti: “University of Toronto Quarterly” og heitir: “Canada’s Leading Poet: Stephan G. Steph- ansson.” Þessi ritgerð er einkar merki- leg; er skýrt frá æfi og kjörum Steplians rétt og nákvæmlega og sá sannleikur dreginn fram í dags- ljósið að Stephan er einstæður í sögunni þar sem hann var alla æfi önnum kafinn við baráttu tilver- unnar fyrir sér og skylduliði sínu, en afkastaði samt í lijáverkum og á hvíldarstundum því stórvirki, sem eftir hann liggur. Mig langar til þess að þýða inn- gangsorðin í þessari ritgerð: ‘ ‘ Canada á, enn sem komið er, fátt þeirra helgu staða, sem í öðrum löndum mæta auganu hvar sem farið er; eins og t. d. Stratford on Avon------- — En þegar þeir tím- ar koma liér í landi að samskonar lielgistaðir skapast, eða komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.