Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 68
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga 50 saman um, að leiðrétta átta ára hringdnn hvenær sem nauðsyn krefði, til þess að halda við jafn- vægi milli tímatalsins og gangs himintunglanna. En þá fyrst komst verulegur glundroði á tímatalið, bæði sökum skeytingarleysis og' vanþekkingar þeirra, .sem þar um áttu að sjá. Þótt hér liafi sérstakleg'a verið skýrt frá þeirri baráttu, sem Grikkár áttu í, meðan þeir fóru eftir tunglinu með sitt tímatal, þá var reynzla annara þjóða í því efni engu betri. Rómverjar, t. d. urðu svo mikið ‘ ‘ á undan tímanum, ’ ’ að vorjafndægrið, sem féll á 25 marz í tíð Núma konungs (715-672 f. Kr.) var komið fram í júní á fyrstu öld fyrir Krist. Þegar Júlíus Cesar endurbætti tímatal Rómverja, þá jók liann 90 dögum í árið 47 f. Kr. svo að vorjafn- dægrið skyldi aftur lenda á 25. marz. 1 þessu ári voru 455 dagar og mun vera hið lengsta ár, sem sög'ur fara af. Tunglöld Metons. Gyllinital. Á fimtu öld f. Kr. var uppi á Grikklandi maður að nafni Meton. Meton þessi var nafnkunnur á sinni tíð og stjarnvitringur mikill. Gang himintungla athugaði liann með stakri nákvæmni í fleiri tugi ára. Með atliugunum sínum leiddi hann í ljós, að tungl kviknar alla- jafna á sama dag, einu sinni á hverjum 19 sólarárum. Hann fann, ennfremur, að það verða 235 tungl á þessu tímabili, en það gerir 12 tungl á ári og 7 að auki. Þessum 7 aukatunglum var nú dreift yfir 19 ára öldina þannig, að 3., 5., 8„ 11., 13., 16. og 19. ár hafði 13 tunglmánuði, en hin öll 12 mánuði. Nú var það þegar kunnugt, að tunglaldurinn er ofurlítið meira en 29Vi dagur. Reiknaðist Meton svo til, að réttast mundi að láta 125 tungl af liverjum 235 liafa 30 daga en 110 liafa 29 daga. Þessi 19 ára tunglöld Metons var þegar í stað viðtekin á Grikklandi, og fluttist svo þaðan, nokkuð löngu síðar til Rómverja, en frá þeim aftur út um alla Evrópu 0g hinn kristna lieim. Eftir þessari tunglöld hefir verið farið með allar tunglkomur, nálega fram á vora daga, eða þangað til að stjörnufræðinni liafði farið svo fram, að menn gátu reiknað út tunglkomur og tunglfyllingar upp á klukkutíma og mínútur. Þó er enn farið eftir Metons tungli með páska í hinni kristnu kirkju. Hvert ár tunglaldar hefir á ís- lenzku verið nefnt gyllinital (lat. aureus numerus). Þetta nafn sézt fyrst í rómverskum ritum (tíma- talsskrám) um 530 e. Kr. Segja sumir, að nafnið muni þannig til- komið, að klerkar urðu að vita ár tunglaldar til þess að ákveða páska; var tala hvers tunglaldar árs þeim þessvegna gullvæg í því tilliti. Fyrsta ár eftir Ivrist var 2. ár tunglaldar. Er því auðvelt að finna gyllinital hvers árs með því að hæta einum við ártalið og deila svo með 19, afgangurinn er gyllini- tal þess árs; ef ekkert gengur af, er gyllinitalið 19. Formálinn verð- ur þannig':
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.