Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 71
Nokkur orð um tunglöld og pakta, og fleira
53
merkir heila tölu, ef nokk-
ur er. Formáinn allur í heilu lagi, þar sem
P táknar paktana, verður þá:
D_/<?+10(ff — 1)\_ (c — 16) + /°—
C------30 )a \ 4 )h
+
Með þessum formála má finna
pakta fyrir livaða ár sem vill í
tímatali Grregóríusar (nýja stíl).
Dæmi: Hverjir eru paktar árið 1936,
gyllinital 18?
/i 18 + 10(18 — 1)\ — (19 — 16) +
/ a
30
r =('■
+T+.+ ('
19 — 15 — 0
■).
/ 188 \ — 3 —
_ V 30 ) a
= 8 — 3 — 0 + 1 = 6,
ársins 1936.
sem eru paktar
, /c—17\
pað er auðsætt. að þar sem d= ^
þá muni útkoman úr því eigi nema heilli
tölu fyr en c=42. pað má því sleppa d úr
reikningnum á öllum árum fyrir 4200.
Annað dæmi: Hverjir munu paktar verða
árið 4356, gyllinital 6?
' 43 — 17\ — i pá , er
í þessu dæmi er d= ( . 25 7 h
P = ( '6 + 10 (6 - -D)_ - (43 — 16) +
\ 30 / a
/43 —16\ -f /43- -15 — 1 56 ' )
k 4 yii k 3 ) h \ 30 / ' a
/ 27 \ 4- / 27 \ . — 26 27
— 27 + K’-rJn h
+ 6 + 9 = : 14. Alt svo eru 14 paktar ársins
4356.
Simnudagsbókstafur.
Sérhverjum degi vikunnar hefir
verið gefinn einn bókstafur; eru
það 7 fyrstu stafir stafrófsins: A,
B, C, D, E, F, og G. Fvrsti janúar
hefir ætíð A að upphafsstaf, 2.
janúar B, 3. C, o. s. frv. Ef 4. jan-
úar er á sunnudag, þá er D sunnu-
dagsbókstafur þess árs, því 4. jan-
úar lendir á D. Nú eru 52 vikur
og’ einn dagur í almennu ári, svo
hvert ár byrjar einum degi síðar í
viku en næsta ár á undan; en þar
af leiðir, að sunnudagurinn verður
einum degi fyr í mánuðinum en
árið áður. T. d.: 1934 bar 7. jan-
úar á sunnudag, sunnudagsbók-
stafur því (7; 1935 er sunnudagur
6. janúar og sunnudagsbókstafur
F. Á hlaupári bætist einn dagur
við febrúar, og fyrir vikið byrjar
marz einum degi viku síðar en ella.
Marz hefir ætíð D að upphafsstaf,
eins þótt hlaupár sé, en þar af leið-
ir aftur, að nú verður sunnudagur,
frá 29. febrúar að telja, t-il árs-
loka, tveimur dögum fyr en árið
áður. 1936 verður hlaupár og
sunnudagur 5. janúar, sunnudags-
bókstafur E til febrúarloka og D
úr því til ársloka. Af þessu er
ljóst, að sunnudagsbókstafur þok-
ast einn staf aftur á bak á almenn-
um árum, en tvo eftir 29. febrúar,
á hlaupárum.
Fyrsta ár fr. Kr. var sunnudags-
bókstafur (7=3. Fyrsta ár e. Kr.
var sunnudagsbókstafurinn einum
minni, þ. e. 3 — 1=2, eða B; annað
ár e. Kr. var hann 3 *— 2=1, eða
A. Næsta ár var sunnudagsbólc-
stafur G, því að röðin gengur alt
af aftur á bak, frá G til A og byrj-
ar svo aftur á G. En þareð (7=7,
þá legg eg 7 við 3 og dreg svo ár-
tal-ið frá: 3+7=10; 10 — 3=7.
Þar með er sunnudasstafurinn
fyrir ár 3 e. Kr. fundinn. Þessi
aðferð er sígild, því að live nær
sem tala stafanna og ártalið, að
viðbættum hlaupársdögum sfand-
ast á, þá þarf ekki annað en að
bæta 7 við sunnudagsstafa töluna
og draga áratöluna frá, afgangur-
inn er sunnudagsbókstafur þess
árs. Eftirfarandi töflukorn skýr-
ir þetta, ef til vill, betur: