Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 79
Nolilcur orð um tunglöld og pahta, og fleira
61
öldum: tunglöld, sólaröld og skatt-
öld Rómverja, þannig, að hann
margfaldaði þær allar saman, svo í
lienni verða 7980 ár (19x28x15=
7980). Lét hann þessa öld hyrja 1.
jan. 4713 f. Kr., því að þá liefðu
allar hinar aldirnar orðið sam-
ferða á þeirra fyrsta ári. Það er
auðsætt, að þær verða aldrei allar
í sömu röð nema einu sinni á hverj-
um 7980 árum, og upphaf þeirra
fer ekki saman aftur fyr en 3268
e. Kr.
Það útheimtir dálítið meiri
reikning, að finna ár Júlíanska
tímahilsins en liinna aldanna. Fyr-
ir þá, sem gaman kunna að hafa
af reikningi skal nú sýnt hvernig
það má hægast verða með einfaldri
talnasundurliðun. Fyrst má íhuga,
að með því að Júlíanska öldin er
pródúkt sólaraldar, tunglaldar og
Skattaldar Rómverja, þá er auð-
sætt, að J=28x-\-S=19y-\-G=15z
~\-R, þar sem J merkir ár Júlí-
anska tímabilsins. Yilji eg nú
finna ár Júlíönsku aldar 1936, þá
höfum við áður fundið, að þá er
sólaraldarár, S'=13, tunglaldarár,
(7=18, og skattaldarár Rómverja,
R = 4. Þá verður, J = 28æ -f-13
=19í/+18=150+4.
Tökum tvo fyrri liðina:
9 x - 5
192/+18 = 28ar+13, og y — x + ——-
9 x - 5
Látum ---jg— —vi, Þá verður 9x—5 =
m+5. m+5
19m, og x=2m-i--g— Látum g
= mi, þá verCur, m = 9ml — 5. Setjum nú
m+5
þetta gildi af m I œ=2m-i-g- , það gef-
(9ml — 5) + 5
í öðru lagi:
2x___9.
15z+4 = 28æ+13, og z = 2x— ----------, _-
15
2x — 9
Látum ——-------- =n, þá verður, 2x—9 =
15
»+9. n + 9
15n, og æ=7n+ —-— Látum —-— =ni.
Z 2
þá verður, n = 2ni — 9. Setjum nú þetta
n + 9
gildi af n I x=ln-\--— ,það gefur, x =
(2nl — 9) + 9
7 (2nl — 9) + ------------- =15nl — 63.
(2)
Nú má taka (1) og (2) saman i jöfnur,
þannig:
15nl — 63 = 19ml —10. og nl = ml +
4m.l + 53.
15
4mi + 53
Lát ---=:--- —P, Þá verður. 4mi + 53 = 15n.
lo
n+53.
og m* = 4p —---------
(3)
P + 53
Lát —j------=p!, þá verður 2)+53 = 4pl. og
p = 4j)l — 53.
Fyrir j)l I siðustu jöfnunum set eg nú þá
lægstu tölu. sem unt er að nota, án þess þð
að útkoman úr þeim, eða hinum jöfnunum
verði 0, eða neikvæð tala. pað er fljótséð,
að sú tala hlýtur að vera 15.
Pá verður, p=4xl5 — 53 = 7. Ef eg svo
set 7 fyrir p I (3). þá verður ml = 28 —15
= 13. Loks set eg 13 fyrir m1 I (1), sem
gefur, æ=19xl3 — 10 = 237. En.
28æ+13 = 28x237 + 13 = 6649, sem er ár
Júlíanska timabilsins 193 6.
Á 17. og 18. öld var talsverður
glundroði á tímatalinu; í sumum
löndum var nýi stíll lögleiddur en
í öðrum var gamli stíll enn við lýði
og hefir verið til skamms tíma, t.
d. á Rússlandi, Grikklandi og víð-
ar. Til þess að útiloka alla tví-
ræðni og misskilning, notuðu
stjörnufræðingar Júlíanska tíma-
bilið mjög mikið við athuganir
sínar; reiknuðu þeir þá venjulega
í dögum en ekki árum, því að það
var einfaldast og vissast. Eins og
áður er getið, eru 7980 Júlíönsk
(gamla stíls) ár í þessari öld og
365% dagar í hverju ári. 1. jan-
ur x = 2(9ml—5) +
19ml— 10.
9
(1)