Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 84
66
Tímarit Þjóðræknisfélags tslendinga
snjódrefjar héngu í þykku grá-
kembdu hárinu. Vanalega var
Þormóður liress og' glaður í bragði.
En þetta kvöld var eins og yfir
lionum lægi eitthvert þyngsla farg,
og hugurinn væri langt í burtu.
Eg mundi alt í einu eftir því að eg
hafði lieyrt einhvern ávæning um
að hann liefði orðið veill á geðs-
munum á yngri árum, en engan
trúnað lagt á það, því maðurinn
var áreiðanlega andlega hraustur.
En af því eg þekti liann svo vel,
sá eg að það mundi vera í honum
kuldahrollur, andlega ekki síður
en líkamlega. — Eg bauð honum
inn í setustofuna — þar logaði
g'laður eldur á arni — og lét liann
setjast við hlóðirnar. Hann sat
þegjandi æði stund og lét logana
orna sér, snéri sér svo í áttina til
mín og' sag'ði:
—En hvað hér er lilýtt og vist-
leg't inni, eftir að liafa verið á ferð
úti í hríðinni í kvöld. Eg rölti
liingað af því mér fanst mér hverg'i
vært.—
—Þú ert þá eins og' eg', Þormóð-
ur. Það sækir æfinlega að mér á
haustin; vetrarkoman fyllir mig'
ónota g'eig' og' kvíða.—
Þormóður svaraði eins og út í
hött. — Vetrarkvíðinn er rétt ein
fylgjan okkar landanna.—
—Þú trúir ekki á nein þess ljátt-
ar hindurvitni, Þormóður — fylgj-
ur, svipi, fyrirbrigði, hugarburð,
allan þenna rökkurher skamm-
deg-isins ?—-
Hann þagði um stund og starði
í eldinn þar til hann svaraði:
—Þetta er sama spurningin, sem
eg hefi verið að velta fyrir mér í
kvöld — og í rauniniii til margra
ára. Það má svara henni þannig',
að óttanum við skammdegið, kuld-
ann, myrkrið og skortinn liafi
slegið inn hjá okkur Islendingum
og gjört okkur myrkfælna, hjátrú-
arfulla, þunglynda og gruflandi.
En svo má svara henni á annan
hátt — svara því, að í rauninni
trúi maður þessu öllu, af því að
öldum saman liafi þessi áhrif mót-
að eðli og' hugsanalíf þjóðarinnar.
— Eg er einn af þeim, sem eru
hræddir við skammdegið, liefi þó
af öllum mætti reynt að losa mig
við þann ótta, en ekki getað það
frekar en við landann.—
— Losað þig við landann! Þú,
með alt ofurkappið fyrir hönd ís-
lendinga hér?—
—-Já, eg flúði nú einu sinni frá
þeim — og' skammdeginu — og
lærði tvent af því: að verða betri
Islendingur og það að manns eigin
liugsanir fylg'ja manni alt af eftir.
Eg flúði hingað í kvöld undan
fylgjum, en þó ekki neinum skott-
um eða mórum, heldur mínum eig-
in geðsmunum og' þunglyndi, sem
stafar af endurminningum um
þetta sama kvöld fyrir mörgum
árum. — Eg' tapaði jafnvæginu þá
út úr ofsa geðshræringu og sorg.—
Eg' er að hugsa um að segja þér
frá því eins og' það skeði, svo þú
verðir mildari í orði næst þegar
okkur lendir saman út af löndun
um hérna, og' þér þykir alt gott og
blessað sem þeir gjöra.—
Svo þarna kom það, sem mig
hafði stundum grunað, að Ainhver
sérstök ástæða lægi bak við það,
live hvassorður Þormóður var oft,
ef honum fanst landar okkar verða