Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 88
70 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga reköldum mannfélagsins upp til þeirra, er síðar skipuðu æðstu sæti þjóðfélagsins. — Og ýmislegt gekk nú á, því þarna voru margir dreng- ir “glaðir ok reifir.” — Eg hélt mér utan við alt, sem kallast gat félagslíf, sumpart af því eg liafði ekki geð í mér til að taka þátt f ýmsu, er þar fór fram, og svo af því að eg var sjálfur gleðisnauður. í einrúmi var eg að reyna að sæ+ta mig við orðinn lilut, feta mig ó- fram liugsanalega, smástígur og ó- viss, en skelfing var það oft erfið ganga. Hugurinn liafði líka .svo lítið svið, til að reika um, og snér- ist þessvegna of mikið um sjálfan mig. Eg hamaðist við vinnuna, því með sjálfum mér ákvað eg samt að verða ekki að mannleysu og ræfli. Eg stóð og mokaði dag eftir dag og reyndi að kasta burtu einhverju af sortanum úr sál minni með liverri rekufylli. Og á vissan hátt tókst mér það. Þá byrjuðu fyrst að gjöra vart við sig spurningar í liuga mér viðvíkjandi flutningi okkar Islend- inga hingað vestur um haf, — hvaða þýðingu hann mundi hafa fyrir manngildi okkar og orðstír, hvort við mundum ganga liér á mála sem frjálsbornir menn eða skipa bekk með þýjum.--------- En svo alveg að óvörum beind- ist hugur minn inn á aðrar braut- ir um tíma. Þarna vildi mér það lán til að kynnast manni, sem veitti heilbrigði og nýju lífi inn í hugs- analíf mitt, opnaði fyrir mér ó- þekta veröld og benti mér inn á lönd lista og fegurðar, — lönd, sem eg að vísu hafði haft óljósa löngun og þrá eftir að kynnast, en voru mér eins fjarlæg og stjörnurnar. Það var rétt fyrir liendingu, að eg komst í kynni við þenna mann, því hann vann við annað, með öðr- um hópi manna. En eg liafði séð lionum bregða fyrir þar, og ef til vill var það prúðmenska lians, sem dró athygli mína meira að honum, •en flestum öðrum, sem eg þó oftar sá og umgekst. Kannske líka ein- hver innri rödd hafi hvíslað að mér, að þarna væri óvenjuleg sál á ferðinni. Einn sunnudagsmorgun var eg á rölti úti við einn míns liðs, og þá mætti eg honum fyrst augliti til auglitis. Hann kom þar á móti mér klæddur léttum sumarfötum, og mér þótti maðurinn aðlaðandi. Iiann sá- víst eitthvað í svip mín- um, því liann stanzaði við og sagði brosandi á íslenzlru: — Góðan dag- inn — þetta er fagur morgun. — Bg tók kveðju hans, en hálf-gapti af undrun og spurði: — Ert þú Is- lendingur ?— —Já, og eg' hefi vitað æði tíma að þú ert landi. — —Hvernig? — spurði eg. —Heyrt það á mæli þínu. Eg liefi lieyrt þig bregða fyrir þig ís- lenzku þegar þér hefir legið á kröftugum orðum. — Og svo berðu það greinilega með þér, af hvaða kyni þú ert kominn, — bætti hann fljótlega við. Við töluðumst nú við æði lengi, og þarna um morguninn byrjaði .sú þægilega vinátta, er hélzt okkar á milli alt sumarið. Eg lét ekkert tækifæri ónotað, að ná honum í samtal, því eg fann fljótlega, hvað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.