Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 90
72
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
árinni — ef sporin, sem þeir skilja
hér eftir, ekki sýna, að þar hafi þó
verið menn á ferð. —
Síðan eru liðin mörg ár. Þor-
móður er fyrir löngu kominn í
landnemahópinn, sem á undan er
genginn. En ósjálfrátt verður mér
að spyrja — livað mundi liann liafa
heyrt í hljómkviðu Sibeliusar í
kvöld? — Sjálfsagt mikið fleira en
eg. — Og' eg sé gleði hans, ef liann
hefði mátt hlusta og vita, að enn þá
er kveðið fagurlega norður þar, og'
harpan slegin af máttugum liönd-
um.
Fjórar vísur
Eftir St. G. Stephansson.
Þar leið burt í sólskinið sálin hans hljóð
—Eg sá það, er falið var skilningi hinna:
Hún var lians insta en ósungna ljóð.—
Með arnsúg í væng, lieim til dalanna sinna.
* * *
Eg var leiður orðinn á
Ofherming úr fyrri tíðum.
Hitt var 'eftirsókn að sjá
Söguna okkar, próförk þá,
Sem að fólksins framtíð á í smíðum
* #
Sjá þú þessa sýking,
Sem þú af er hælinn,
Dugnaðs vinnu-víking,
Vesturheimska ‘ ‘ þrælinn. ’ ’
Allar taugar teygðar,
Tálg af vöðvum hrumum,
Flestar brenglur beygðar,
Brotalöm á sumum.
* # *
Þótt við hjörum uppi enn,
Æfi á skörum lafir.
Erum á förum eldri menn
Allir, í kör og grafir.