Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 97
Upphaf borgarálegs hjónabands á Islandi 79 ugur kostur. Skaut hann því mál- inu til ráðherrans, með bréfi 5. maí 1875 og spurði hvernig að ætti að fara til þess að stjórnarskráin yrði ekki brotin á Magnúsi. En ráðherrann var ekki færari um það en landshöfðinginn, að skera úr ]iessu vandræðamáli. Magnús liafði komið óþægilega við kaun löggjafarinnar: Hann hafði, óafvitandi, fundið “gat á Stjórn- arskránni” sem búast mátti við að oftar en í þetta skifti gæti orðið að tjóni og trafala: Borgaraleg réttindi manna gátu þegar minst varði týnst út um þetta “gat.” ' Ráðherra (Nellemann) lagðist nú djúpt til að leita uppi liag- kvæmt ráð til að útfylla ólukku gatið. Eina ráðið, er hann fann, var að fela konungi málið til úr- lausnar; hann einn gat bætt “gat- ið.” Einn góðan veðurdag um haust- ið gengur ráðherrann á konungs- fund og biður hann allra mildileg- ast að veita sér viðtal. Konungur tók því vel. Segir ráðherra hon- um alla málavöxtu og biður hann að hafa einhver ráð til þess að bjarga réttindum þessa manns, lieiðri Stjórnarskrárinnar og firra löggjöf og landsstjórn ámæli, og það þyrfti meira að segja að ganga svo frá þessu, að slíkt gæti ekki komið fyrir aftur. Konungur kvaðst skyldi atliuga málið til morguns og bað ráðherr- ann að koma þá aftur. Daginn eftir, er ráðherrann kom á konungsfund, kvaðst konungur hafa fundið ráðið, sem dygði til þess að bjarga réttindum Magnús- ar og allra þeirra er síðar meir kynnu að komast í slíka klípu. “Það er ekkert annað,” sagði konungur, “en að láta sýslumann- inn gifta, í hvert sinn, sem annað- hvort hjónaefnanna eða bæði, eru annarar trúar en Lútherstrúar! ” # # * Þarf svo ekki að orðlengja þetta frekar, því 25. október 1875 gaf konungur út úrskurð, er fyrirskip- aði á þá leið er nú var .sagt. Setti svo ráðherrann nafn sitt undir úr- skurðinn, ásamt konungi, mjög glaður yfir því, að nú var hvoru- tveggja borgið, Magnúsi og Stjórn- arskránni!— Ráðherra sendi nú landshöfð- ingja konungs-úrsknrðinn með bréfi 30. október 1875, og lagði fyrir hann að búa til nákvæma fyrirsögn um það, hvernig gifting- unni skyldi hagað og senda sýslu- manni hvorttveggja, konungs-úr- skurðinn og fyrirsögnina og jafn- framt fyrirskipa sýslumanni að gifta þau Magnús og Þuríði. Ráðherrabréfið kom ekki til Reykjavíkur fyr en um miðjan nóvember og veitti nú landshöfð- ingjanum ekki af því sem eftir var mánaðarins til að útbúa giftingar- fyrirsögnina og varð það fyrst 6. desember að hann var tilbúinn með þetta og ritaði sýslumanninum bréf það, er ráðherrann hafði boðið lionum. Því bréfi fylgdi konungs- úrskurðurinn og giftingarfvrir- sögnin, ásamt skipun til sýslu- mannsins um að gifta þau Magnús og Þuríði hið allra fyrsta! Vegna þess, að enn voru engar gufuskipaferðir milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja, komst bréfið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.