Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 104
86 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga þess, að hann gjörði minna útsýnið frá húsinu og skygði með öllu á bæinn. — 0g ekki þótti mér húsið að neinu leyti fallegra að innan en utan. Þar voru að sönnu mörg herbergi, bæði uppi á loftinu og eins niðri, en þau voru öll í eyði og tóm, nema aðeins þrjú, sem hjónin liöfðu til afnota. Og í þeim þrem- ur herbergjum var alt að sjá mjög gamalt og fátæklegt, en þó hreint og fágað. Ekki vantaði það, að vel og alúð- lega var tekið á móti mér. Os- walds-hjónin voru glaðleg og við- mótsþýð, og reyndu á allar lundir til að láta mér líða vel. Og fram- koma þeirra gagnvart mér var á- valt eins, allan þann tíma, sem eg var hjá þeim, alt af sama alúðin, sama nærgætnin, sama glaða og þýða viðmótið. Þau voru bæði kom- in á efri aldur, voru um sextugt eða eldri. Herra Oswald var lítill maður vexti, haltur og gekk við staf; og gamla konan var grönn og mög'ur og veikluleg. — En frá því fyrst að eg steig fæti inn fyrir dyrnar á húsi þessara góðu, öldr- uðu hjóna, og þangað til að eg fór þaðan, þjáðist eg af sterkri og brennandi heimþrá, en þó mest fyrstu tvær vikurnar, sem eg var þar. 0g eg man, að eg vmpraði á því við Mark Miller, þegar hann kvaddi mig (morguninn eftir að eg kom í þetta skuggalega liús), að mig langaði til að fara aftur lieim með honum. En það vildi hann auðvitað ekki lieyra. Og svo lagði ann af stað lieim. Eg lield að gömlu hjónin liafi orðið þess áskynja, strax fyrsta daginn, sem eg var lijá þeim, að mér leiddist, þótt eg reyndi af öll- um mætti til að leyna því. Þau skildu aldrei við mig þann dag, voru alt af til skiftis að tala við mig og sýna mér, hvað eg ætti að starfa. Þau áttu einn liest og tvær kýr og nokkra alifugla, sem eg átti að gæta; og á bak við húsið var allstór matjurta-garður, og þar var nóg til að gjöra. — Iierra Os- wald þreyttist aldrei á að láta mig heyra kvæði eftir skozku skáldin: Robert Burns, James Hogg og David 'Sillar. IJann kunni heil kynstur af þeim kvæðum utanbók- ar. En þau voru flest á skozkri mállýzku, sem eg átti örðugt með að skilja, og liafði eg því ekki mikla skemtun af að heyra þau flutt. En gamla konan talaði oft og einatt við mig um son sinn, Robert, og sýndi mér ýmsa muni, sem hann átti, þar á meðal nokkur leikföng, sem hann liafði geymt frá því, að liann var lítill drengur. “Þetta eru barnagullin drengs- ins míns,” sagði hún, þegar lmn sýndi mér leikföngin; “liann var ætíð góður og hlýðinn drengur, og liann verður æfinlega ráðvandur og góður drengur. En nú er liann á sjónum, Guð blessi hann og varð- veiti liann!” Og mér fanst meiri hugléttir í því, að lilusta á hennar tal, lieldur en á tal mannsins hennar, sem auk þess talaði með enn þá skozkari hreim en hún. Eg þóttist vita, að hugur hennar og hjarta væri alt af stöðugt lijá Robert (drengnum hennar), sem henni var svo kær. Eg var viss um það, að hún þráði heimkomu lians eins mikið og eg þráði að komast lieim til mömmu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.