Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 106
88 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga i sem hann stóð við steðjann, og spnrði liann, hvort ekki væri þar íslenzkur maður, sem héti Ár- mann. “Hvað viltu honum! ” sagði þessi vöxtulegi maður mjög góð- látlega eftir að hafa virt mig fyrir .sér um nokkur augnablik. Og eg tók eftir því, að hann var ljóshærð- ur, með blá augu, nokkuð togin leitur, og sérlega góðlegur á svip. “Eg er íslenzkur,” sagði eg, ‘ ‘ og mig langar til að tala við hann nokkur orð.” ‘ ‘ Einmitt það ! ’ ’ sagði liann. “Og hvað heitir þú?” Eg sagði honum nafn mitt, og að eg væri vikadrengur hjá herra Os- wald, sem ætti heima um liálfa mílu fyrir norðan bæinn, en að foreldrar mínir væri í nýlendunni á Mooselands-hálsum. “Eg er maðurinn, sem þú ert að leita að,” sagði hann á íslenzku og brosti. “Heitir þú Ármann?” sagði eg og' horfði á hann stórum augum. “ Já, eg heiti Ármann. Eg er Is- lendingur. Og eg er f rændi þinn. ’ ’ Og hann klappaði á kollinn á mér um leið og hann sagði síðustu orð- in. “Ertu þá .skyldur pabba mín- um?” spurði eg. “Eða ertu kann- ske skyldur mömmu minni?” “Eg er skyldur þeim báðum. Og þess vegna er eg áreiðanlega frændi þinn. En um hvað vildirðu tala við mig ? ’ ’ Ö^' Ármann leit um öxl sér til smiðju-aflsins um leið og' hann sagði þetta. “Mig langar bara til að tala við þig á íslenzku um eitthvað — bara um eitthvað — af því að þú ert ís- lendingur,” sagði eg hikandi. “En nú er eg mjög vant við kominn, eins og þú sérð,” sagði hann blíðlega. “Gætir þú eltki fundið mig liérna á sunnudag'inn eftir liádegið ? Eða ef til vill þætti þér betra, að eg kæmi til þín?” “Já, það vildi eg lielzt,” sagði eg. “En ratar þú þangað sem eg á heima?” “Já, Oswalds-liúsið er þarna fyrir norðan liólinn. Eg skal koma á sunnudaginn eftir hádeg- ið.” “Þá ætla eg að fara,” sagði eg. “Vertu sæll!” “Guð veri með þér, frændi!” sagði hann brosandi og brá upp liendinni. “Guð veri ávalt með þér!” Eg geklc svo yfir í búðina, þar sem herra Oswald var að taka út te og sykur, og' fór með honum lieim. 0g eg fann að mér var ögn léttara innan brjósts, af því, að eg hafði fundið íslending, sem líka var frændi minn. Næsta sunnudag, skömmu eftir hádegið, kom Ármann til þess að finna mig, eins og hann hafði lof- að. Oswalds-lijónin tóku honum mætavel. Hann talaði við þau nokkra stund, og eg heyrði að hann talaði furðu-góða ensku. Hann var þokkalega til fara og hafði rakað sig um morguninn. Hann var nú að sjá unglegri en þegar eg sá hann í smiðjunni, og mér sýnd- ist hann nú enn meiri vexti en þá. Hann liefir vafalaust verið full sex fet á hæð, og’ hann var vel lim- aður, þykkur undir hönd, en ofur- lítið slap-axlaður. — þegar hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.