Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 109
Ármann frændi 91 aði á herðarnar á mér. “Þú get- ur, hvenær sem þú vilt, látið í- myndanina sýna þér inn í sjálfa Alfheima — heimkynni ljósálfanna góðu, þú getur látið liana fara með þig inn á fögur og sólrík og víð- áttu-mikil undralönd í hugarheimi þínum, þar getur þú reist þér kostulegar borgir og glæsilega töfra-kastala, getur kallað fram stóra skara af fríðu og elskulegu huldufólki, og jafnvel mensku fólki líka — lieila herskara af köppum og kóngssonum, sem þú hefir unun af að vera með. Þar ræður þú lögum og lofum, ert þar ávalt. ein- valdur lierra — mildur og ástsæll og hamingjusamur konungur. — LTm þetta fagra kóngsríki þitt ætt- ir þú að yrkja langt söguljóð. Og byrjaðu nú strax í dag. ” Eg þagði. Og litlu síðar stóðum við upp og gengum heim að húsinu. 0g þeg- ar Ármann kvaddi mig, sagði liann brosandi: “Komdu til mín á sunnudaginn. Eg' verð í stóra skálanum, sem er rétt fyrir sunnan smiðjuna. Eg ætla að sýna þér nokkuð. ’ ’ Kæsta sunnudag', nokkru fyrir liádegið, fór eg inn í Dartmouth- bæinn og' gekk rakleitt að skálan- um, sem var sunnan við smiðju Allans Arohiballd. Þar sat Ár- mann á bekk fyrir utan dyrnar og ias í lítilli bók, sem liann lét í vasa sirin um leið og eg heilsaði honum. “Ertu byrjaður á kvæðinu?” spurði hann, þegar eg var seztur á bekkinn lijá lionum. Eg svaraði engu, en tók lítið blað úr vasa mínum og rétti hon- um. Og eg fann að eg roðnaði í framan. Á blaðinu voru þrjár vís- ur (ef vísur skyldi kalla), sem eg hafði verið að lmoða saman í heila viku. Ármann las vísurnar aftur og aftur, og mér virtist hann lesa þær með mikilli eftirtekt og' ánægju, því að liann brosti með köflum og klóraði sér ofurlítið bak við evrað. “Þetta er dágóð byrjun,” sagði hann glaðlega að lokum. “Haltu áfram með kvæðið og' láttu það verða langt. Og þú ættir að kalla það: Ljósálfaljóð. — En þú verð- ur að raða liöfuðstöfum og stuðl- um með mikilli gætni.” Og liann gaf mér nokkrar góðar og ítarleg- ar leiðbeiningar því viðvíkjandi. ‘ ‘ Eg held, að eg geti aldrei bætt neinu við þessar vísur, ” sagði eg; ‘ ‘ því að mér gengur svo illa að láta hendingarnar standa í hljóðstöf- um, og eins á eg svo bágt með að láta þær ríma saman. Mig vantar alt af réttu orðin.” “Það lagast alt með tímanum, smátt og smátt, ef þú lætur ekki hugfallast,” sagði Ármann. “En það er um þig eins og' um Egil Skallagrímsson, þegar hann var að byrja að yrkja kvæðið “Höfuð- lausn.” Ilann gat ekki ort meðan uglan sat við gluggann fyrir utan, því að liún vældi bæði hátt og ámát- lega, þangað til að Arinbjörn rak liana burtu og settist sjálfur við gluggann. — Á glugganum hjá þér er líka stór og úfin ugla, sem alt af er að fipa fyrir þér og gefur þér enga ró, og sú ngla heitir Heimþrá. Xú liefi eg einsett mér að vera þér Arinbjörn og reka þessa ótætis- uglu í burtu, og eg held að mér tak- ist það. — En komdu nú inn í skál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.