Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 112
94
Tímarit Þjóðrœhnisfélags íslendinga
0g síðasta spurning mín var á
þessa leið:
“Af hverju viltu endilega fara
lieim til íslands, þar sem þér geng-
ur liér alt svo vel og öllum þykir
svo vænt um þig?”
“Eins og eg hefi oft sagt þér í
.sumar,” sagði liann, “þá er það
svo óta.l margt, sem dregur mig til
íslands. Og eg skal segja þér
nokkuð, frændi: Eg á eina gröf í
litlum kirkjugarði í lirjóstrugri út-
kjálkasveit á Islandi. Og eg þarf
fyrir alla muni að lilúa að henni.”
“En var hún ekki þar, þegar þú
í'órst frá íslandi?” spurði eg.
“Nei,” sagði liann. Og rödd
hans lýsti því, að hann vildi ekki
meira um það tala.
Um nónbilið fórum við lierra
Archibald með Ármanni á ferjunni
yfir fjörðinn til Halifax. Við
fylgdum honum út á skip og
kvöddum hann þar. Eg þakkaði
honum fyrir alt, sem hann hafði
gjört fyrir mig. Og mér þótti fyr-
ir að skilja við hann. — Herra
Arcliibald fékk lionum dálítinn
böggul að skilnaði og sagði:
“Vegni þér ávalt vel! Þú ert
drengur góður!”
Eg skal að síðustu geta þess, að
Oswalds-lijónunum fórst mjög vel
við mig. Þau gáfu mér nýjan al-
klæðnað og nokkra dollara í pen-
ingum, og voru mér alt af góð.
Sonur þeirra kom lieim rúmum
mánuði eftir að Ármann lagði af
stað til íslands. Og fáum dögum
síðar flutti hann mig til nýlend-
unnar á Mooseland-hálsum —
heim í bjálkaluisið — lieim til móð-
ur minnar.
Vísur Miðhúsa-Magnúsar
Magnús Árnason frá Miöhúsum í Eyja-
firði er skáldmæltur vel. Hann er nú á
niræöisaldri og farinn aS heyrn. Hann
liefir átt heima um nokkur ár á ýmsum
stööum í Nýja íslandi, en bjó áður fyrr-
um, um langt skeið, í Winnipeg. Þaö var
einhverju sinni á þeint árum, að tveir
kunningjar hans hittu hann á gangi síSla
kvelds niöur á Aöalstræti bæjarins og
spuröu hann hvaö hann væri aö fara og
hvi hann væri svo seint á ferö. Hann svar-
aöi:
Hvað því veldur að eg er
Einn um kveld að sveima?
Heiptar eldur eyddi mér
Ef eg dveldi heima.
Á síöastliönu vori er þeim voru haldin
samsæti hér í bæ, frú Jakobínu Johnson
skáldkonu, er þá var á leið heim til ís-
lands, og skáldinu K. N. Júlíus út af 75
ára afmæli hans, var Magnús staddur í
bænum en kom ekki á samkomurnar. 01 li
því heyrnardeyfa hans. Þá kvaö hann:
Heyrnarleysis heljar völd
Herða að gleði þrotum;
Jakobínu og Káins kvöld
Komu’ mér ekki að notum.