Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 114
96 Thnarit Þjóðrœlcnisfélags íslendinga 214 þuml. á liæð, vegur ca. 32414 pund) fæddur 3. sept. 1906, við Sinclair í Manitoba (Pipestone nýlendu). “Þegar eg er orðinn stór,” sögð- um við börn, og hlökkuðum til. Við vildum verða hvert öðru stærra. Eg, fyrir mitt leyti, hefði gjarnan kosið að verða 6 álnir 0g ein spönn, eins og Oolíat. í öllu falli var gaman að geta orðið jafnhár Grími í Oddhól, en hann var hæsti maður í sveitinni þar sem eg ólst upp, og fór orð af, að liann mundi jafn- framt vera sterkastur. Þar var ekki leiðum að líkjast! Þegar hann gekk um bæjardyrnar, þurfti liann að beygja sig, og’ inni í stofu mátti hann vara sig á bitunum í loftinu. Þetta þótti mér og’ mínum líkum öfundsvert í þá daga. Á vissu reki þykir flestum drengjum einna skárst brag’ðið að öllum tröllasögum 0g sögum af stórum mönnum og’ sterkum. Eg man fátt, sem skemti mér meira en sagan af Grulliver í Putalandi og’ saga Þórs og títgarða-Loka og þess konar öfgasögur. Okkur er öllum meira eða minna í blóð borin virðing fyrir og eftir- sókn eftir öllu stórgerðu og mikil- fenglegu. Allir vildum við dreng- ir verða liáir, gildir og knáir, — margra manna makar. Xáttúrufræðingar s e g j a : Á bernskuskeiði endurtekst, eins og í stuttu ágripi, þróunarsaga for- feðra vorra. Yið upplifum þeirra villimannalíf, veiðimannalíf, stein- aldarmenningu, hirðingjaflakk og landbúnað. Þessi endurtekning fyrra liátt- ernis, er í samræmi við sviplík fyr- irbrigði í fósturlífi manna. Fóstrið tekur ýmsum myndbreytingum, sem eins og endurspegla þróun for- feðranna gegnum þúsundir umlið- inna alda. Framan af líkist manns- fóstrið hinum lægstu lífverum, en smám saman verður það burðugra og fjölbreyttara. Á einu stigi er það bjúgmyndað, seinna eins og ormur í laginu, seinna líkist það fiski, seinna verður það eins og skriðdýr og seinna enn líkist það ýmsum spendýrum, þar til loks mannsmyndin kemur greinilega í ljós. Á villimannastigi eru börnin herská, g'jöra sér vopn og’ vilja eiga í erjum livert við annað, eða veiða dýr og fugla. 1 þessum leikj- um þeirra endurtekur sig í mein- litlu æfintýri, áralanga villimanna- stigið forfeðranna, þegar lífið var óslitin, illvíg barátta milli manna, og’ milli manna 0g dýra. Þegar svo að segja allur tími dags 0g nætur fór til þess, að afla sér matar. Og þetta tókst venjulega ekki nema í illu, þ. e. með því, að drepa dýr 0g aftur dýr, eða með því, að veiða aðra menn eða liræða þá frá, eða með því að taka þá af lífi og hirða veiðibráð þeirra. 1 grimmum bardaga forfeðr- anna var aðalatriðið, að vera sjálf- ur sterlrur og’ stór, en þar næst það, að vera í fylg'd og skjóli þeirra, sem voru stærstir og ramm- astir að afli. Þá var sigurinn vís- astur og’ afkoman bezt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.