Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 121
Frumbygð og fortíð 103 annara þjóðflokka. Aðkomnu “spaði” frá löndum liins eldra lieims er hrúgað í “bræðslupott- inn” svokallaða, með því mark- miði, að með tíð og tíma sjóðist það í eina þjóðheild. Þannig er í Bandaríkjunum gróðursett ensk menning engu síður en í Canada. Enskan er landsmál og' lög og ann- að bygt á enskum grunni. Endur- tekning Englandssögu, ef .svo má að orði komast. Alt er af brezk- um stofni í Bandaríkjum, landsmál og fortíð bókmenta; kjarni þeirrar menningar allur af enskum toga spunninn. Öll frumbygð Ameríku ensk, og því eigi að undra þó þjóðelskandi fortíðarunnara, -eins og Stephan var, sé oft dimt fyrir augum. Hann sér sig umkringdan þeirri menn- ingu, er hann skoðar fortíðarlausa. Fortíð heimalands bans, Islands, á þar engin ítök. Merg' og þrótt hefir bann sótt til þeirrar fortíðar, það átt þátt í að skapa skáldanda bans og skipa honum í tölu stór- skálda íslenzkrar þjóðar. Enginn skáldajöfur á Islandi befir brugð- ið upp lærdómsríkari fortíðar- myndum. Ljóðskáldin þó lagt rækt við sögTina og oft ort fögur sögu- ljóð. Ljóðskáldin gengið þar lengra en íslenzku söguskáldin. Söguskáld annara þjóða stundum gefið meiri gaum íslenzkri fortíð, en íslenzkir sagnasmiðir. Ótæmanleg gullnáma gæti fortíðin þó verið söguskáldum íslands, ef þau legðu rækt við eins og skyldi. Þó er eins og mörgum af nútíðarsöguskáldum ættjarðar- innar sé annara um að apa sensa- tional rómana annara þjóða, en byggja á eigin merg. Hin merka fortíð er verðmæt eign íslenzkrar þjóðar. Ritsnill- ingum fyrri tíðar ber að þakka að sú fortíð er eigi fallin í gleymsku. Eddurnar og sögurnar eru sá fjár- sjóður er aldrei fyrnist. Að um- heimur veitir athygli þeim fortíð- ar fjársjóðum Islands, votta æðri skólar annara þjóða, er leggja rækt við fornbókmentir Islendinga. Fræði- og mentamönnum íslenzkr- ar þjóðar, beggja megin liafsins, ætti að vera ljúft að leg'gja þar liönd að verki. Verkefni það krefst samvinnu og' samúðarþels íslend- inga, bvar á hnettinum sem þeir eru, bvort búsettir eru í Ameríku eða á Islandi. Vestur-íslendingum ætti að vera það áliugamál að saga íslenzkrar fortíðar gleymist ekki. Skáldum þeirra og vitmönnum befir verið það áliugamál, og eftir böfðinu ættu limirnir að dansa! Skáldin eru hinir sönnu trúmenn og spá- menn bverrar tíðar.’ Sú niðurstaða krefst athafna, því bver trú er gagnslaus án verk- anna. Svo ótal margt þarf að gera, ef vel á að fara og íslenzk fortíð eigi að verða gleymsku að bráð. Eins og nú er komið fyrir Vestur- Islendingum, er að verða brýn þörf á tímariti á ensku máli, er f jalli um íslenzk efni: íslenzka for- tíð, sögu og bókmentir. Frum- bygðarmenn og konur eru óðum 5 falla í valinn og yngri kynslóðin yfir beila tekið les eigi eða skilur íslenzku. Um lilutina ber að ræða eins og þeir eru, en eigi eins og þeir ættu að vera, en eru ekki! ls- lenzkan er að líða undir lok í Vest-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.