Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 123
Frumbygð og fortíð 105 Vestur-lslendingar eiga auðuga starfstíð fvrir höndum, sé þeim ant um að láta höndur standa fram úr ermum og “duga eða drepast.” Landnámssaga þeirra í heild er enn órituð og það umfangsmikla verk hlýtur að gerast í nálægri framtíð, eigi úr því að verða og saga sú að ritast á íslenzku. Sá er þetta ritar hreyfði því einu sinni í blaðagrein, að lieildarsaga Vestur- Islendinga væri rituð og tileinkuð minningu Dufferins lávarðar, væri “minnisvarði” er þeir reistu þeim merka manni. Tillaga sú hefir eigi hlotið almennar undirtektir að þessu. En framkvæmdir í þá átt mega til að eiga sér stað á meðan ritfærra manna á íslenzku nýtur við. T. d. hinna alkunnu fræði- manna, séra Röngvaldar Péturs- sonar, Halldórs Hermannssonar og dr. Richard Beck. Þegar þeir menn eða þeirra líkar, ef nokkrir éru, falla frá, er liætt við að heild- arsaga Vestur-lslendinga verði aldrei rituð á íslenzku. Við ritun þeirrar lieildarsögu, er saga frumbygðarinnar orðin að fortið. Sú fortíðarsaga á að birta sannar og réttar lýsingar á lífi frumbyggjanna og landsháttum í “bygð” hverri. Ættartölur eru sjálfsagðar, en úr öllu má ofmikið gera. “Landnáma” og “Islend- ingabók” eru orðlagðar fyrir ætt- artölur og mannlýsingar. En bæk- ur þær fást minna við lýsingar á þáverandi lífshögum manna eða landsháttum. Sagt er t. d., að Is- land hafi verið skógi vaxið, en vér fáum þó í rauninni sára lítið að vita um þann skóg. Lítið um ná- kvæmar lýsingar á landinu sjálfu, híbýlum þáverandi, “búnaðará- höldum eða búpeningi, ” er flutt var frá Noregi. Eigi er hér verið að lasta þær fornbækur, því þær eru með marki snildar eins langt og þær ná. Hér er aðeins lögð áherzla á það, að landnámssaga Vestur-ls- lendinga sé eins yfirgripsmikil lýs- ing á landnámi þeirra og kostur er á. Sannskáld Vestur - íslendinga hafa lýst því landnámi í ljóðum sínum. Stephan G. Stephansson í Alberta, Guttormui- J. Guttorms- son í Nýja íslandi, J. Magnús Bjarnason er kenna má við “Mooselands hálsa,” Kristján N. Júlíus í Norður Dakota, o. fl. Skáldmæringar þeir liafa málað þær myndir frumbygðarinnar er lengi lifa. Þeim “söngfuglum sum- ars hins fyrra” ber að tileinka sérstakan þátt í landnámssögunni, ])egar hún er rituð. Ein ógleymanleg endurminning höfundar þessara lína, er tengd við “söngrödd” St. G. Stephanssonar. — Eg var rúmlega sex vetra þeg- ar fósturforeldrar mínir fluttu fi'á Bandaríkjunum til Canada. Iiópur af Norður Dakota fslendingum er þá að leggja af stað áleiðis til norðvesturlands Canada, sem nú er nefnt Alberta fylki. Var Ste- phan fjallaskáld ásamt fjölskyldu sinni í þeim hóp. Við landamærin í Gretna stíga þessir Islendingar um borð á lest, sem á að flytja þá vestur og norður á bóginn; fátækir í framandi landi eru þeir að flytja búferlum mörg hundruð mílur út í endalaust óbygðaflæmi. Edgi var þeim frumherjum þó ógleði í huga,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.