Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 125
Frumbygð og fortíð 107 þáverandi siðaðra og- kristinna þjóða, og því eðlilegt aÖ afl réði. Öflugasta og framsóknarmesta þjóðin brýzt til valda á frumbygð- arsviði Ameríku, aðrar þjóðir lúta þeim lögum. Iíver af annari vakna þær þó með tíð og tíma og vilji kemur í tjó.s að fara eigi varhluta við auðlegð og' önnur gæði á liinu nýja heimssviði. Er leitt að hugsa til seinlætis ís- lenzkrar þjóðar í þeim efnum. Þrátt fyrir skráða sögu um land- fund Leifs og landnám Þorfinns, vekur það enga löngun hjá þjóð- inni til aukinnar þekkingar á Vm- landi hinu góða. Nærri níu aldir líða frá landfundi Leifs og nærri fjórar aldir frá landfundi Kolum- busar, án þess Islendingar kæri sig um að sjá það land eða um bað vita; landið þar sem forfeður þeirra áttu fyrstu nýlendu hvítra manna. Rétt sextíu ár eru liÖin síðan ís- land eins og vaknar af svefni og til meðvitundar um tilveru Ameríku. Við þá vakning grípur nýr hugur ] >jóðina — ef til vill beinlínis eða óbeinlínis við áhrif þeirra Fjölnis- reanna eða Jóns Sigurðssonar! ttr því tekur þjóðin að hyggja á Ame- ríkuferðir. Ef það hefði aldrei átt •sér stað, þá hefði ísland engan þáH átt í landnámi Ameríku. Þeir vakningarmenn hafa eigi allir verið úrvalsmenn, því að Hk- indum hafa margir þeirra verið “upp og ofan” eins og gerist. En merkur Vestur-lslendingur vitnar eigi alls fyrir löngu í ummæli frægs rithöfundar á íslandi, er hljóða á þá leið, að fyrstu Ameríkufarar frá Islandi liafi að meiri hluta ver- ið: “ blátt áfram ræflar! ’ ’ Eg vil neita sannleiksgildi þeirra orða, þó eg finni til vanmáttar á ritsviði gegn þeim merku mönnum. Vakn- ingamenn, sem útþrá eru gripnir og gerast brautryðjendur, eru eigi af sauðahúsi ræfla, frá livaða sjónarhæð sem það er skoðað. Til- raun að réttlæta þá staðhæfingu með því, að þeir ræflar liafi furð- anlega “mannast” í Vesturheimi, fullnægir eigi þeim er þrá hið sanna og rétta. Og þó sú ógeðs- lega þjóðlýsing sé látin ná til þeirra, er Iieima sátu, engu síður en þeirra er vestur fóru, þá er hún jafn ósönn fyrir því. Islendingar hafa aldrei verið ræflar í meiri hluta! Réttilega ber að skoða slíkt orðafleipur eigi þess vert að því sé á lofti haldið. Afar og ömmur, feður og mæður Vestur-lslendinga, voru eigi ræfl- ar að meiri liluta. Landnámssaga þeirra, þegar liún er rituð, mun leiða í ljós hið sanna og rétta svo eigi verði um að villast. Að sú landnámssaga sé rituð, ætti að ^era Austur-íslendingum áhugamál engu síður en Vestur-íslendingum, því sú saga fjallar í raun og veru um skerf íslands til landnáms og menningar framfara hins nýja heims, Ameríku. Landnámssaga Vesturheims, eða, Ameríku, er áreiðanlega upphaf þýðingarmikils kafla veraldarsög- unnar. Þá er grunnur lagður að nýrri menningu í nýjum heimi. Mistök eiga sér stað og' nýmenn- ingu þeirri er víða ábótavant, þó umfangsmikil og framsækin sé, samanborin við mörg menningar- lönd hins eldra lieims. Ung er sú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.