Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 128
Landnema minnisvarðinn á Gimli
Eftir Bergtliór Emil Johnson.
Á þessu síðast.liðna liausti voru
sextíu ár liðin frá því að bygðir
hófust meðal Islendinga í Vestur-
Canada. Að tilhlutan Þjóðrseknis-
félagsins var þessa atburðar minst
í ýmsum bygðum Islendinga með
samkomuhaldi og eins við Islend-
ingadagshöld. Var Þjóðræknisfé-
laginn ant um að eitthvað varan-
Áletrunarplata minnisvarðans.
legt væri gjört til að minnast þessa
atburðar, og var því ráðist í að
reisa landnemunum minnisvarða.
Hefir Þjóðræknisfélagið staðið
fyiúr og séð um þetta verk og’ þar
sem varðinn er nú fullgjör er til-
hlýðilegt að gangur þessa máls sé
dálítið nánar rakinn.
Hin fyrsta tilraun að reisa land-
nemahópnum, er lenti við Gimli 21.
október 1875, minnisvarða er gjörð
sumarið 1925. Óefað ha'fði löng-
unin til þess vakað í hugum ein-
staklinga og komið til tals í ýms-
um félögum um margra ára skeið,
þó aldrei yrði neitt úr opioberum
framkvæmdum. Fimtíu ára afmæl-
is landnámsins íslenzka í Mani-
toba var minst með hátíðalialdi á
Gimli 22. ág'úst það ár. Var und-
irbúningur fyrir liátíðahaldið tölu-
verður og þáttaka almenn frá öll-
um bygðum Nýja íslands, Winni-
peg og víðar. Fyrsta opinber um-
getning um nauðsyn á að minnast
þessa atburðar er áskorun í Heims-
kringlu rituð af Þergþóri Thórð-
arsyni á Gimli 13. maí 1925. Eftir
það er efnt til fundarhalda í Nýja
íslandi og Winnipeg og á stað far-
ið með hátíðalialdið. Á fundi á
Gimli í júlí eru nefndir kosnar til
þess að standa fyrir því, og á þeim
fundi er rætt um að æskilegt væri
að reisa minnisvarða til minningar
um landnám Islendinga 21. októ-
ber 1875, við Gimli. Eru fimm
menn kosnir í Minnisvarðanefnd
á þessum fundi, þeir Guðm. Fjel-
sted, P. Magnússon, B. B. Olson,
Gimli, 0. S. Thorgeirsson Winni-
peg og Gestur Oddleifsson, Geysir.
Nokkru síðar er W. Árnason,
Gimli bætt í nefndina. Var áform-
ið að koma upp varðanum svo liægt
væri að afhjúpa hann á hátíðinni
eða í seinasta lagi 21. október það
haust. Auðsjáanlega hefir nefnd-
in átt ýmsum erfiðleikum að mæta,
því ekkert ákveðið liafði verið
gjört, er liátíðin var haldin 22.
ágúst. 1 Heimskringlu 9. septem-