Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 129
Landnema minnisvarðinn á Gimli
111
ber birtast tvær myndir af minnis-
varða, gjörðar af FriSriki Sveins-
syni. Ern báSar liugmyndirnar
glæsilegar, sem búast mátti viS af
slíkum listamanni. Samkoma er
haldin á Gimli 21. október 1925 og
flytur Dr. B. J. Brandson frá Win-
nipeg þar erindi. Var samkoma
þessi haldin til þess aS afla þes.su
fyrirtæki fjár, og- kom saman nm
$80.00.
Er nú ekkert gjört nema þaS sem
skrifari nefndarinnar, B. B. Olson,
gjörSi meS bréfaskriftum viSvíkj-
andi fyrirhuguSum staS fyrir varS-
ann. Fékk liann því til leiSar kom-
iS, viS stjórnina í Ottawa, aS svæSi
á vatnsbakkanum, fyrir framan
þar sem Betel nú stendur, var sett
til síSu fyrir minnisvarSann. Voru
svo allar framkvæmdir í málinu
látnar niSur falla. Voru menn
hvorki sammála, um staS né fyrir-
komulag minnisvarSans, enda virt-
ist alt falla í deyfS þega-r liátíSa-
haldiS var um garS gengiS. Þá
hefir og nefndin búist viS erfiS-
leikum á aS safna nægilegu fé til
fyrirtækisins.
Fyrri part síSastliSins sumars
var rætt um á fundi stjórnarnefnd-
ar ÞjóSræknisfélagsins á hvern
hátt væri viSeigandi aS minnast 60
ára landnáms-afmælisins. Komu
fram raddir í nefndinni aS heppi-
legra væri aS koma upp einhverju
varanlegu minnismerki fremur en
hafa samkomu eSa eitthvert liátíS-
arhald því til minningar. Voru
tveir menn kosnir í nefnd, þeir Dr.
August Blöndal og Árni Eggerts-
son til þess aS íhuga mögulegleika
á aS minnast þessa atburSar og
leita álits leiSandi íslendinga í
þessu efni. Skömmu eftir þetta
kemur GuSm. Fjeldsted frá Gimli
til Winnipeg í því augnamiSi aS
hafa tal af stjórnarnefndinni fyrir
hönd minnisvarSanefndarinnar frá
1925. HafSi hann tal af meiri
hluta nefndarinnar og fór fram á
Á fótstalli minnisvarðans.
aS ÞjóSræknisfélagiS tæki aS sér
þetta mál til framkvæmda og væri
nefndin frá 1925 viljug aS afhenda
því þann sjóS, er til væri ef félagiS
tæki máliS aS .sér. KvaS Mr. Fjel-
sted engan vafa á því, aS Nýja Is-
land mundi styrkja fyrirtækiS og
vera meSmælt því aS reistur væri
varSi. Var nú máliS rætt á stjórn-
arnefndar'fundi og þar samþykt
tillaga aS ÞjóSræknisfélagiS taki
]>etta aS sér. Eru þrír menn settir
í nefnd til þess aS hafa fram-
kvæmdir í málinu og þeim lieimilaS
aS hefjast lianda og halda áfram
verki eftir því sem fé fengist. 1
nefndina voru kosnir Dr. August
Blöndal, J. J. Bíldfell forseti þjóS-
ræknisfélagsins og Berg'tlior Emil
Johnson skrifari félagsins.
Lá nú fyrir nefndinni fyrst aS
velja heppilegan staS, í öSru lagi
ákveSa lögun minnisvarSans, og í