Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 155
Sextánda ársþing Þjóðræknisfélagsins
137
voru hin ágætustu, bæði að efni og með-
ferð. Er deildin pjóðræknisfélaginu þakk-
lát fyrir að senda þessa menn hingað vest-
ur og vonar að árangur þess megi verða
sem beztur.
Eins og að undanförnu hefir deildin reynt
að auka bókasafnið. Var $34.00 varið til
bókakaupa og eru það flest góðar bækur.
Sú breyting átti sér stað hvað bækurnar
snertir, að útibú af bðkunum var stofnað í
Foam Lake, Hólar og Kristnesbygð, og hef.
ir það reynst vel. Jón Januson, sem er
bókavörður við útibú deildarinnar í Foam
Lake, hefir, síðan hann tók við bókunum,
(sem mun hafa verið í nóv. s.l.) gengið svo
vel að verki, að nú tilheyra deildinni flestir
þeir íslendingar, sem búsettir eru I Foam
Lake, og full not hafa af íslenzku máli.
Um fjármálin er fátt að segja; inntektir
hafa verið litlar og hefir því þurft sparlega
með að fara. Sýndi skýrsla gjaldkera að
$34.00 voru í sjóði 1. febr. s.l.
Mun nú hafa verið að flestu vikið, er
viðkemur deildinni og skal því staðar numið.
Með heiliaóskum til pjóðræknisfélagsins.
R. Árnason, ritari.
Frœðslumál.
Dr. Richard Beck er var einn I milliþinga-
nefnd I þessu mál, las þá sfna skýrslu.
Verður henni framvfsað á sínum tíma á
öðrum stað.
Ritliöfundasjóöur 1934 og 1935.
Séra Guðmundur Árnason gaf stutt yfir-
lit yfir starf nefndar þeirrar er starfaði að
þessu máli á árinu og lagði síðan eftir-
fylgjandi skrá yfir nöfn þeirra, er höfðu
gefið í sjóðinn.
Safnað af Jónasi Jónassyni.
1934—
Á. P. Jóhannsson ................$ 10.00
Grettir L. Jóhannsson ............. 1.00
Árni Eggertsson ................... 5.00
Hjálmar A. Bergman ................ 2.00
A. C. Johnson...................... 2.00
Dr. B. J. Brandso,n ............... 5.00
Dr. ólafur Björnsson............... 1.00
Lindal Hallgrfmsson ............... 1.00
Stefán Jóhannsson ................. 1.00
O. S. Thorgeirsson ................. 2.00
Halldór Bjarnason ................... 1.00
Th. E. Thorsteinsson ................ 2.00
W. J. Jóhannsson .................... 1.00
Ólafur Pétursson .................... 5.00
Guðmundur Jónasson .................. 1.00
Dr. Jón Stefánsson ................ ■ 5.00
Dr. K. J. Backman ................... 2.00
B. E. Johnson ....................... 1.00
Mrs. Byron .......................... 1.00
Skúli Benjamfnsson .................. 2.00
Hannes J. Lindal .................... 1.00
M. jQhnson, barber .................. 1.00
P. S. Pálsson ...................... i.oo
Soffanias Thorkelsson ............... 1.00
Dr. Rögnv. Pétursson ............... 10.00
Pétur Anderson ..................... 10.00
Stefán Baldvinsson .................. i.oo
Einar P. Jónsson .................... 1.00
Christian Ólafsson .................. 1.00
Agnar Magnússon...................... 1.00
Hannes Pétursson ................... 10.00
A. S. Bardal ........................ 1.00
Steindór Jacobsson .................. 1.00
Dr. S. J. Jóhannesson ............... 2.00
Jónas Jónasson ..................... 10.00
Safnað af G. J. Oieson, Glenboro, Man.
Dr. Richard Beck, Grand Forks ....... 5.00
Mrs. M. J. Benedictson,
Anacorties, Wn.................... 2.00
Rev. og Mrs. A. E. Kristjánsson,
Blaine, Wash...................... 5.00
J. J. Henry, Petersfield, Man........ 1.00
J. Einarsson, Sexsmith, Alberta ..... 1.00
Mrs. J. Einarsson, Sexsmith ......... 1.00
Ónefndur .......................... 1.0 0
Jón Goodman, Glenboro ............... 0.50
G. G. Nordman, Cypress River ........ 0.50
Tryggvi Ólafsson, Glenboro .......... 2.00
Th. J. Gíslasc,n, Brown, Man......... 1.00
Elín piðriksson, Húsavík, Man...... 1.00
S. Antoniusson, Baldur, Man.......... 1.00
Sigurgeir Pétursson, Ashern, Man... 1.00
Rev. H. Sigmar, Mountain, N. D..... 5.00
Rev. S. Ólafsson, Árborg, Man...... 3.00
Rev. Guðm. Árnason, Lundar, Man. 3.00
S. S. Laxdal, Gardar ................ 1.00
Dora Benson, Selkirk ................ 1.00
Jóhannes Baldvinsson, Glenboro .... 3.00
Mr. og Mrs. G. J. Oleso,n, Glenboro.... 2.00
Páll Guðmundsson, Leslie ............ 1.00
Mrs. Byron, Winnipeg ................ 1.00