Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 156
138
Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga
Bergþór Jónsson ..................... 1.00
Deildin Island, Brown P. O.,
Th. J. Gíslason ................. 10.00
J. G. Jóhannsson .................... 1.00
1935—
Dr. J_ón Stefánsson ................. 5.00
Dr. B. J. Brandson .................. 5.00
Árni Eggertsson ..................... 5.00
Deildin Iðunn, Leslie ......:...... 10.00
H. A. Bergman ....................... 2.00
Dr. Rögnv. Pétursson ............... 10.00
Á. P. Jóhannsson ................... 10.00
Sveinn Thorvaldsson ................ 10.00
Sigurður Sigfússcii ................. 5.00
Mrs. Oddfríður Jónsson .............. l.uO
Soffanias Thorkeisson ............... 5.U0
Dr. K. J. Backman ................... 2.00
Ólafur Pétursson .................... 5.00
Deildin ísland, Brown .............. 10.00
Th. Gíslason, Brown ................. 1.00
Jón Hannesson, Oak Point ............ 1.00
Ingibjörg Johnson, Oak Point ........ 0.50
Guðm. Árnason, Lundar ............... 3.00
Steindór Jacqhsson, Winnipeg ........ 1.00
Magnús Kristjánsson, Lundar ......... 1.00
Jónas K. Jónasson, Vo|;ar ........... 1.00
Thorlákur Thorfinnsson,
Mountain, N. Dak.................. 1.00
Kr. Indriðason, Mountain ............ 1.00
Alls ...........................$253.50
Var þá skýrsla dagskrárnefndar tilbúin
og var hún lesin af séra Guðmundi Árna-
syni og er sem fylgir:
Dagskrárnefndarálit
Nefnd sú, er skipuð var til þess að semja
dagskrá fyrir þingið leyfir sér að leggja
til, að mál verði tekin fyrir í þeirri röð,
sem hér fylgir:
1. pingsetning
2. Skýrslur forseta og annara embættis-
manna
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning dagskrárnefndar
5. Aukalagabreytingar
6. Skýrslur frá deildum
7. Skýrslur frá milliþinganefndum
8. Kosning þriggja manna útnefningar-
nefndar
9. Fjármál
10. Útbreiðslumál
11. Fræðslumál
12. íþróttamál
13. Minjasafnsmál
14. Sextíu ára afmæli íslenzks landnáms
í Manitoba og Minnesota
15. Sam vinnumál
16. Útgáfumái Tímaritsins og Baldursbrár
17. Sjóðir
18. Bókasafnið
19. ICcjsning embættismanna kl. 2 e. h.
þ. 28.
20. Ný mál.
Dagsett þ. 26. febr. 1935.
Rósm. Árnason Guðm. Árnason.
B. E. Johnson lagði til og Mrs. Byron
studdi að álitið sé viðtekið eins og lesið.
Samþykt.
Tilnefndi forseti þá þriggja manna fjár-
málanefnd, samkvæmt áður samþyktri til-
lögu. Tilnefndi hann Á. P. Jóhannsson,
Kristján Pálsson og Thorstein Gislason.
Aukalög.
Las þá ritari 2 greinar til aukalaga, sem
fylgja:
pingmálanefnd
1. grein—Kosin skal vera í byrjun hvers
þings þriggja manna þingmálanefnd, er
starfi meðan á þingi stendur. Skal sú nefnd
veita mðttöku, að tilvísun forseta, öllum
frumvörpum, er lögð skulu fram skriflega,
og félagsmenn óska eftir að borin séu upp
fyrir þinginu. pö skai þetta ekki taka tii
þeirra mála er fengin eru þingnefndum,
milliþinganefndum eða sem stjórnarnefnd
leggur fram og innifalin eru í dagskránni.
pingsköp
2. grein — Félagið fylgir á þingum og
fundum þingskaparreglum .Roberts’ Rules
of Order.
Var fyrsta grein tekin til umræðu og gjörði
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson viðauka-tillögu,
studda af J. K. Jónassyni sem fylgir:
pó hefir nefndin ekkert vald til þess að
útiloka nokkurt mál frá þvi að það komi
fram á þingi.
Einnig gjörði séra Jakob Jónsson breyting-
artillögu studda af Richard Beck, að fella
úr orðin “er lögð skulu fram skriflega og
félagsmenn óska eftir að borin séu upp á