Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 164
Fjárhagsskýrsla féhirðis, fjármálaritara, og
skjalavarðar Þjóðrœknisfélags Islendinga
í Veáturheimi yfir árið 1934
Skýrsla féhirðis—Tekjur og gjöld
Tekjur—15. febr. 1934 til 15. fel>r. 1935:
Á Landsbanka íslands .........$ 4.45
Á Royal Bank of Canada ....... 1,575.66
Á Can. Bank of Commerce ........ 627.47
Frá fjármálaritara ........... 3 49.49
Gjafir í rithöfundasjóS.......... 89.00
Fyrir gamlar auglýsingar ........ 48.00
Fyrir auglýsingar 1934 ....... 1,276.00
Fyrir auglýsingar 1935 ......... 141.00
Borguð húsaleiguskuld ........... 33.00
Innk. upp í kveidverð og gjöf.... 33.95
Bankavextir .................. 63.93
$4,241.95
G-jöld—15. febr. 1934 til 15. febr. 1935:
Til fsl. kenslu, deildin Brúin ....$ 25.00
Til áhalda við ísl. kenslu í Wpg. 23.20
Fundarsalsleiga .................. 48.00
Skólahússleiga ................... 75.00
Leikhús-seðiar til skólabarna.... 54.00
Ritstjóralaun við Tímaritið ..... 100.00
Ritlaun ......................... 134.39
Prentun 15. árg. Tímar., eftirst. 135.50
Umboðslaun á auglýsingum ........ 352.62
Ábyrgðargjöld embættismanna.... 8.00
Veitt úr RithöfundaSjóði ......... 50.00
Burtfarar-gjafir ................. 45.00
Gjöld til stjórnar og lögfrseðings 10.00
Símskeyti ......................... 1.70
Útbreiðslumál og ferðakostnaður 80.98
Póstgjald undir Tímaritið ........ 14.09
Endurborguð auglýsing ............ 20.00
Ársþings og aðrar auglýsingar 36.52
Prentun .......................... 32.58
Blóm ............................. 10.00
Frímerki fyrir skrifara ........... 2.22
Frímerki og símskeyti fyrir féh. 5.70
Víxilgjöld á bankaávísunum..... 2.92
Á Landsbanka Islands ............. 10.00
Royal Bank o,f Canada ....... 1,614.57
Can. Bank of Commerce.......... 1,349.96
$4,241.95
Yfirlit yfir sjóði félagsins.
15. febr. 1934—Byggingarsjóður....$ 29.57
15. febr. 1935—Vextir .......... .59
$ 30.16
3 5. febr. 1934—Ingólfssjóður... 821.41
3 5. febr. 1935—Vextir ......... 16.43
$ 837.84
15. febr. 1934—Rithöfundasjóður.. 179.05
15. febr. 1935—Innborgað á árinu 89.00
15. febr. 1935—Vextir ............. 3.58
271.63
Útgjöld ....................... 50.00
$ 221.63