Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 167
Auglýsingar
19
Sigurdsson Thorvaldson Co. Ltd.
• GENERAL MERCHANTS
Jarðyrkjuvélar, timbur, bygginga-efni.
Heildsala á heimaunnum íslenzkum alullar vetlingum og sokkum til
kaupmanna og fiski-útgerðarmanna.
4 verzlunarbúðir
Riverton Hnausa Arborg Bissett
Sírni i Sími 51-14 Sínii 1 Manitoba
Bókasafn Þjóðrœknisfélagsins
íslendingar, þér, sem eigið safn af íslenzkum eða
skandinaviskum bókum, er þér annaðhvort eigi liafið leng-
ur not af eða þér viljið koma fyrir á þeim stað, sem þær
geta komið að notum, munið eftir bókasafni Þjóðræknis-
félagsins. Safnið tekur með þökkum á móti öllum bóka-
gjöfum stórum og smáum. Lestrarfélög, sem einhverra
orsaka vegna eru að leggjast niður gætu á engan hátt
betur ráðstafað bókasöfnum sínum en gefa þau til Þjóð-
ræknisfélagsins. Bækurnar verða varðveittar frá glötun
og þeim ráðstafað, á þann hátt, sem þær geta komið að
sem beztum notum, léðar háskólasöfnum, 0g þeim, sem eru
að leggja fyrir sig að nema mál og sögu þjóðar vorrar eða
hafðar á þeim stað þar sem öllum veitist frjáls aðgangur
að þeim.
Þeir, sem kynnu að vilja styrkja félagið á þenna hátt,
eru beðnir að skrifa félagsstjórninni eða skrifara félags-
ins.
B. E. Johnson,
1016 Dominion Str., Winnipeg, Man.
■v