Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 9

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 9
Tveir miklir íslenskir höfundar sextugir Eftir clr. Stefán Einarsson I. Á árinu sem nú líður til úthalls (1949) áttu tveir merkir íslenskir höfundar sextugsafmæli: Þeir Gunnar Gunnarsson og Þórbergur Þórðarson. Þeir voru báðir fæddir á því herrans ári 1889. Þórbergur var eldri í árinu, fæddur 12 marz, en Gunnar 18. maí. Þórbergur er Skaftfellingur, fæddur á (Breiða- bólstaðar-)!|! Hala í Suðursveit; Gunnar Austfirðingur, fæddur að Valþjófsstað í Fljótsdal. Þegar í heimahúsum beygðist krókurinn til þess sem verða vildi um þessa merkismenn. Þórbergur stundaði landmælingar og orti rím- ur yfir rollunum, Gunnar varð ljóð- skáld og næstum sveitaskáld í Vopnafirði. Og hvorugur undi í heimahögum. Þórbergur stökk á skútu, en Gunnar komst alla leið lh Danmerkur. Þar skildi leiðir — °g vissi hvorugur til annars. Báðir lentu í klípum, Þórbergur svalt heilu hungri í Reykjavík, Gunnar í Árósum og Kaupmannahöfn. En í lyllingu tímans áttu þessir menn eftir að reisa sér þá bautasteina, hvor um sig, sem lengi munu standa 1 bókmentatúni íslendinga, Gunnar ) Þegar Þórbergur sendi mér æviatriði pn }J ■ des. 1934 kvaÖ hann sig fæddan aS fæty’akölstaÖ. SíSar hefir hann taliö sig nfC í an ^a*a' en Hali er, eins og hann u liefir sagt mér, hjíileiga i túni Breiða- bólstaðar. Kirkjuna á fjallinu, en Þórbergur Ofvitan og íslenskan aðal. Bók Gunnars kom út í fimm bindum á árunum 1924—28, bók Þórbergs í þrem 1938—41. Svo ólíkar sem þess- ar bækur þeirra eru, þá eru þær þó að miklu leyti báðar sjálfsævisög- ur, þótt áherslan hjá Gunnari sé meir á umheiminum, lífinu sjálfu og skáldskapnum, en hjá Þórbergi á sjálfum sér, sinni eigin þroska- sögu og sannleikanum. Gunnar kall- aði upphaf sinnar sögu „Leik að stráum“, en Þórbergur kvað sína sögu vera alt annað en það. Raunar er aðeins partur þeirra sambærileg- ur, sá hluti er fjallar um árin 1909— 1913, því Þórbergur hefir ekki kom- ist lengra með Ofvitann, þótt Gunn- ar hafi sagt sína sögu frá upphafi fram til þess er hann vann fyrsta sigur sinn með Sögu Borgarœttar- innar 1912—14. En það er bindið um hinn Óreynda ferðalang sem er sam- bærilegt við Ofvita Þórbergs, og er mjög gaman að bera þessar tvær samtímalýsingar saman til að sjá hvernig hin upprennandi skáldséní lifðu lífi sínu á íslandi og í Kaup- mannahöfn á síðustu dögum friðar- ins mikla og óhulta. Þótt Gunnar væri samsettur mað- ur, eins og listamönnum er títt, og þótt hann eflaust hafi haft eigi ali- lítið af Ormarseðlinu Örlygssonar í sér, þá hefir þroskabraut hans og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.