Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Page 19

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Page 19
TVEIR MIKLIR ÍSLENSKIR HÖFUNDAR SEXTUGIR 17 þó sú uppistaðan, sem listin er ívaf- ið í, en það er ljóðhneigð þjóðarinn- ar, ljóðakunnátta og ljóðfimi, eða öllu heldur rímfimi. I sáningu máls- ins í ungar sálir og ræktun þess til viðhalds kjarngresi tungunnar eiga ljóðin, er lærast með tungutökun- um, þar á meðal lausavísur, barna- gælur og alskonar þulur sinn ómet- anlega þátt, bókstaflega talað ómet- anlegan. Stundum eru það vísur, sem fleygt er fram í gamni og gleymast á samri stund. Mikið af þessu er vitanlega léttmeti, eins og verða vill um rímþjáðan kveðskap, enda liggur þýðing alþýðuvísunnar oftast nær á öðru sviði en listarinn- an. Hún er jarðvegurinn. Skáld og ntsnillingar geta aldrei til lengdar viðhaldið máli, sem eyðist og fölnar á vörum alþýðu“. Nákvæmlega á sama hátt metur Gísli Jónsson ljóðagerð Vestur-ls- lendinga í inngangi að Kvæðum eftir Bjarna Þorsteinsson frá Höfn (1948). Og það er varla hætt við öðru, en að Gunnar hefði kunnað að virða þennan listvilja þeirra við þá, ef örlögin hefðu sett hann þar 1 sveit fremur en í hina skuggsælu öeykilundi Danmerkur. í inngang- lnum að kvæðum Páls Ólafssonar víkur Gunnar að því, að sér virðist að spá Páls þessi vera að rætast: Þegar mín er brostin brá, búið Grím að heyja, Þorsteinn líka fallinn frá ferhendurnar deyja. En nú hefir Helgi Valtýsson sýnt °g sannað með hinu skemtilega Ijóðasafni sínu, Aldrei gleymist Austurland .... (Norðri, 1949), að ferhendurnar lifa enn góðu lífi á Austurlandi og meðal Austfirðinga beggja megin hafs. „Landið okkar“ er ástaróður til íslands, hins ógnfagra og harða lands. „Óspiltur íslendingur í fram- andi landi þráir engu fremur sum- arið en veturinn íslenska. Ekki síð- ur en nóttleysa vorsins seiðir hann skammdegið. Tunglsljós yfir ísum og hrímfölvan mána leggur hann fyllilega á borð við sólskin og sunn- anvind og Sörlareið í garð. Ef til vill er það öllu öðru fremur hrein- leikinn og ákveðnin, svipfestan, tröllatrygð og tröllatök náttúru, sem hylur ekki náðarleysi sitt undir brosandi blæjum grænna blómviða, mætir ekki mannskepnunni með neinni yfirborðsblíðu, heldur kann- ast einfaldlega og opinskátt við kald- rifjaða afstöðu hins þeysandi hnatt- ar til mannlegs lífs“. Greininni lýkur með hvöt til ís- lendinga um að spilla ekki svip landsins en halda því hreinu og ó- snortnu eftir mætti. Greinarnar „Heilindi og Óheil- indi“ eru ádrepur til íslensku þjóð- kirkjunnar, sem Gunnari þykir heldur kröfulítil og lítilþæg fyrir hönd drottins síns. Hyggur hann að helst mundi til bóta að gera skilnað ríkis og kirkju, mundu þá þeir er í raun og veru unna kirkjunni gera betur við hana en nú tíðkast. Þess- ari skoðun var mótmælt af manni úr prestastétt. Greinin um „Dani“ er þjóðarlýs- ing, sem íslendingum er verulegur fengur í, svo illa sem þeir þekktu sambandsþjóð sína. Og eigi þurfa Danir að blygðast sín fyrir þennan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.