Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 25
23 TVEIR MIKLIR ÍSLENSKIR HÖFUNDAR SEXTUGIR lendingasögurnar: þær gerðust, menn sögðu þær, og seinast skrifaði einhver ómerkilegur maður þær upp. Nákvæmlega sömu krítík fékk Boswell hjá Englendingum, þegar hann hafði skrifað ævisögu Dr. Johnsons — sem Engilsaxar nú eru vanir að kalla bestu ævisögu í heimi —: „Hvaða fífl, sem vera skal getur slampast á það að skrifa góða bók, ef hann aðeins segir trúlega frá því sem hann heyrir og sér“. Ekki er nú annar vandinn! Boswell skrif- aði sína sögu eftir dagbókum, sem hann hélt með það fyrir augum að skrifa ævi Johnsons. Þórbergur hef- ir líka haldið dagbækur, en varla á fyrri árum sínum með það í huga, að endurreisa vini sína lifandi og dauða úr blaðsíðum þeirra; það var ekki fyr en miklu síðar að ritstarfa- áráttan náði slíku steinbítstaki á honum. En til þess að lýsa vinnubrögðum hans við mannlýsingar þessar er rétt að láta hann sjálfan segja frá: „Það kostaði mig mjög mikla fyr- irhöfn, erfiði, þolinmæði og óeigin- girni með tilliti til peningainntekta að gera sögufígúrur mínar þannig úr garði, að þær fengju húð og hár veruleikans, yrðu það, sem þær eru eða voru. Það er ólíkt erfiðara að stilla upp á senu lifandi samtíðar- manni eða nýlega dánum heldur en að setja þar til skoðunar uppdikt- aða persónu, gervifígúru. Samtíðar- naanninn eða hinn nýlega dána hafa margir lesendurnir þekkt út og inn. Undir stöðugri smásjá þessara mein- fýsnu samþekkjenda sinna á sögu- Persónunni er hinn hjálparlausi höf- undur. Ef hann gerir sig beran að þeirri yfirsjón, að láta sögupersón- una hugsa hugsun, mæla orð, gera handtak, sem þeir geta sagt um: þannig hugsaði hann ekki, svona talaði hann aldrei, þetta hefði hann aidrei getað gert, þá er úti um höf- undinn sem söguritara, sannleiks- vitni og listamann. Þegar ég tók mér fyrir hendur að konstrúera Tryggva Svörfuð, t. d., þá byrjaði ég á því að rifja hann nákvæmlega upp fyrir mér og leita mér fræðslu um hann alsstaðar þar, sem ég náði til. Þar næst fór ég að reyna að gera mig eins og hann í framan, gerði mig nærsýnan, hermdi eftir rödd hans, fékk „köst“ eins og hann, stökk upp á stól og hélt ræð- ur (tunna var engin til), kastaði mér á hrygginn niður í gólfið, spriklaði höndum og fótum, æpti, öskraði, gargaði o. s. frv., svermaði fyrir ást- meyjum hans, en gerði aldrei hitt, því að slíkt tilheyrði ekki þessu á- standsstigi sögupersónunnar. Alt þetta gerði ég ekki aðeins einu sinni heldur hvað eftir annað dögum sam- an meðan ég var að skrifa þáttinn af Tryggva og hreinskrifa aftur og aftur. Nokkru síðar vildi svo til, að Tryggvi tók sér frí hingað til lands. Þá bauð ég honum heim, las fyrir honum allan þáttinn, bar sérstak- lega undir hann ýms atriði í frá- sögn minni og yfirheyrði hann í kross og kring um hitt og þetta, sem ég þurfti að vita. Að þessu loknu hreinskrifaði ég þáttinn ennþá tvisv- ar eða þrisvar sinnum“. (Bréf frá Þórbergi, 15. okt. 1946). Þetta ætti að vera nóg til þess að gefa grun um það, hve sannsögu- lega og nákvæmlega hann vinnur mannlýsingar sínar. Sannsögulegar og nákvæmar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.