Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 29
TVEIR MIKLIR ÍSLENSKIR HÖFUNDAR SEXTUGIR 27 ate Dead“, ennfremur að í undir- búningi væri ljóðasafn ýmissa gef- ið út á þenna hátt. Ekki lætur Þórbergur annars mikið yfir þessum ljóðum sínum, enda eru þau víst ekki öll merki- leg. Þó má ekki gleyma því, að þar sem honum tekst upp, þá vinnur hann í þeim sama verk fyrir íslenska ljóðagerð, sem hinn frægi Nóbels- verðlaunamaður T. S. Eliot og fé- lagar hans gerðu fyrir engilsaxnesk- an kveðskap, en það var uppreisn gegn stöðnuðu formi; realismi í ljóði í stað rómantíkur, bersögli í stað áferðarfagurs yfirdrepsskapar, daglegt mál í stað skáldamáls, hvers- dagsleg í stað háfleygra yrkisefna. Og ekki munaði miklu á tímanum, þegar þessi uppreist gerðist á Is- landi (1915) og í heimi Engilsaxa, þótt hvorugir vissu af öðrum. Annars gat Þórbergur ort vel í gömlum stíl, þegar hann vildi það við hafa, — t. d. þegar honum lá á að yrkja til kærustunnar sinnar, sem ekki var með á þessum nýmóð- ins nótum hans. Eftir þessa skemtilegu Eddu- ntgáfu sína vendi Þórbergur sínu kvæði í kross og skrifaði nú tvær ttjög svo ómateríalistiskar og ó- kommúnistískar bækur um anda- °g draugatrú: Indriða miðil (að mestu eftir sögnum Brynjólfs org- anista Þorlákssonar, (1942) og Við- fjarðarundrin (1943). ^að var Indriði miðill, sem árið 1905 setti, fyrst Reykjavík og síðan alt landið á annan endann með mið- bskúnstum þeim og kraftaverk- um, er leikin voru í sambandi við hann, að þeim tilraunamönnunum E. H. Kvaran, sr. Haraldi Níelssyni, Guðmundi lækni Hannessyni, o. fl. o. fl. áheyrandi, áþreifandi og ásjá- andi. Svo mikið líf var í Indriða þessum — sem þeir tilraunamenn víst með réttu töldu einn hinn mesta miðil sem sögur fóru af — að and- arnir töluðu eigi aðeins í gegn um hann, heldur sýndu sig og í ýms- um myndum, gerðu sig áþreifan- lega, fluttu þungavöru eins og org- elið, sem Brynjólfur sat við, upp undir loft í húsinu, og transporter- uðu að lokum Indriða sjálfum úr einu húsi í annað. Frásögn þeirra Brynjólfs og Þórbergs af þessum undrum öllum er bæði spennandi sem draugasaga, enda það eina sem ritað hefir verið í bókarformi um þessa reimleika, sem urðu svo stór- merkilegir í menningarsögu íslands. Viðfjarðarundrin hafa það sér til ágætis, að þar er sögð saga drauga- gangs á bæ einum um samfleytt þriggja alda skeið eða meir. Telur Þórbergur slíka kroníkubók ein- stæða í draugasagnasöfnum lands- ins, og má það satt vera. Nálega helmingur bókarinnar fjallar um Viðfjarðar-Skottu, og mættu ókunn- ugir ætla að hún hefði borið ægis- hjálm yfir draugunum í Viðfirði. Og það gerir hún að vísu, en ekki vegna þess að hún sé afturganga, því þetta er spil-lifandi telpa, bróður-dóttur- dóttir Dr. Björns frá Viðfirði, og mjög í ætt hans um greind og gáf- ur. En það er einróma álit þeirra er vit hafa á, að betri mannlýsingu, hafi Þórbergur ekki fært í letur en söguna um Viðfjarðar-Skottu þessa. Aðrar þjóðsögur í bókarformi mun Þórbergur ekki hafa birt á þessum árum. En 1939 kom út eftir hann flokkur þjóðsagna í Fálkanum (7. apr.—1. des.). Einhverntíma á þessum árum hef-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.