Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 37
FRÁ ÝMSUM ÁTTUM inganna. Og væri farið eftir þeirri sögusögn hans, hlaut karlinn að vera undir það tvö hundruð ára gamall. Þrátt fyrir þetta sóttist fólkt eftir að hlusta á sögur hans, sér í lagi unglingarnir, sem kölluðu hann Sinbað. Þegar mín var vitjað til hans bjó hann einn í kofaskrífli í sand- hólunum við norður-kvísl Saskatc- hewan fljótsins. Sagt var að hann vildi ekki vera upp á aðra kominn, og tæki fálega greiða og gjöfum. Sinbað var því fráleitt hýr í horn að taka, við heimsókn mína, sem gerð var án hans vitundar og vilja. Var hann þá illa haldinn af svæs- inni andarteppu. Hafði ekki getað lagt sig út af í tvo sólarhringa, og hýmdi í stól allan þann tíma. Eftir holdgjöf af epinefrin, létti honum von bráðar, svo að hann varð vei málhress og komst á kreik. Mér hraus hugur við ástandi og ástæðum mannsins, og að vita hann þarna einmana og alslausan. Þóttist viss um að kvilli hans stafaði af blóm- dufti illgresis, sem óx í kringum kof- ann og er algengt á sléttunni; og réði honum því til að flytja úr hér- aðinu og setjast að í borg. — Og áður en nokkurn varði, var Sinbað allur á burt. Enginn vissi hvar hann var niðurkominn; og hann var fyr- löngu fallinn mér úr minni, þeg- ai’ ég rakst á hann í lestrarsal bóka- safnsins. Bersýnilega var hann enn fátækur. En þó föt hans væru slit- iu og snjáð, var hann nú hreinn og rakaður og laus andarteppunnar; og að öllu leyti ólíkur sjúklingnum, sem ég vitjaði í sandhólunum í Saskatchewan. Aldrei varð ég þess 35 vís, hvar hann bjó í borginni. Ræð- inn var Sinbað og vel að sér; en þó hann hefði frá mörgu að segja, minntist hann aldrei á hag sinn. Þannig drógst þá til, að við urð- um kunningjar — kennarinn, far- andsalinn, Sinbað og ég. Og ekki leið á löngu að við mæltum okkur mót, að kvöldi til, þar sem við gæt- um rabbað saman í næði. Oftast komum við saman á heimili kenn- arans eða farandsalans, því hús þeirra voru rúmgóð. Þar sátum við oft og spjölluðum fram á nótt. Sin- bað var frábitinn því, að rökræða nokkurt málefni. í stað þess var hann ætíð reiðubúinn að vitna til reynslu sinnar, ímyndaðrar eða raunverulegrar, og varð tilvitnun hans vanalega að sögu. Þannig kom hann okkur hinum til; og er mér ó- ljóst hversu mikið sannleiksgildi þessi heilaspuni okkar hefir að geyma. Hitt er víst að hann stytti okkur stundir og vakti ný umhugs- unarefni. Sumar sögur mínar hafði ég áður skrifað og hafði því lítið fyrTr þeim í svipinn. Hvort sögur hinna voru frumsamdar, er mér ókunnugt um. Eitt atvik bendir til, að svo var ekki. En það er, að farandsalinn sagði sögu, sem ég hafði sjálfur samið og látið prenta fyrir langa löngu. Þetta hefði að líkindum komið flatt upp á mig, hefði mig ekki rekið minni til, að kunningi minn einn hafði sagt mér að hann hefði snúið sög- unni á ensku og lesið hana upp á ársmóti stéttarbræðra sinna. Sjálf- ur var hann farandsali af íslenskum foreldrum kominn. Ég get þessa, svo ritþjófnaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.