Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 41
FRÁ ÝMSUM ÁTTUM 39 ef á hann var yrt, og líta alt og alla alvarlegum rannsóknaraugum, gerð- ist hann skrafhreifinn og síkátur, og það var eins og eitthvert nýtt ljós í sál hans leiftraði nú í skæru, skáhöllu augunum hans. — Litli, guli útlaginn var loks kominn í mannheima. Hjúkrunarkonan var enginn við- vaningur. Að líkinclum hafði hún stundað svo hundruðum sjúklinga skifti, og var því varla nýlunda fyrir hana að sjá sjúkling ranka við sér eftir því, sem hann hresstist og óx meira lífsþrek. Því vaknaði for- vitni hjá mér, þegar ég sá þá ást og blíðu, sem lýsti upp augu hennar. í hvert sinn sem hún leit á drenginn. Og af því við vorum vel kunnug, sló ég upp á því í spaugi, að hún segði mér hvað það væri í fari litla Kínverjans, sem töfraði hana. Hún svaraði því til, að væri um nokkra töfra að tala, ættu þeir skylt við ó- ráð Mings, en um óráð sjúklinga væru hjúkrunarkonur nauðbeygðar að halda sér saman. Ég kvaðst kunn- ugur þeim kreddum, en hélt það kæmi varla að sök, þó hún breytti ut af reglunni í þetta skifti, og hún félst á það. Það sem fyrst vakti athygli henn- ar á Ming var eitthvert hugarstríð sem hann virtist eiga í, eftir að hann raknaði fyrst úr rotinu. Fyr hafði bann ekki fengið rænu, en hann brópaði: „Nei, nei! Ég vil ekki vera bvítur!“ Og þetta endurtók hann oft, au þess bæri á nokkru óráði á hon- um. f>ag var engu líkara en hann væri að berjast móti töfrum, sem hann óttaðist að breyta mundu börundslit hans. Og svo ásótti þessi ófti hann, að hann fékk ekki frið, fyr en hann hafði, oftar en einu sinni, séð með eigin augum, að hör- und hans bar sinn náttúrlega lit. Það mun ósjaldan koma fyrir, að draumsýnir sjúklinga, sem óráð hafa, festast á minnið. En af því þetta innfall Mings var svo sérkenni legt, vakti það hnýsni hjúkrunar- konunnar. í fyrstu varð henni lítið ágengt; en þegar hún hafði unnið traust sjúklingsins, gerðist hann op- inskárri. Og loks þóttist hún hafa grafist fyrir hvað olli ótta drengsins. Að hverju leyti sá ótti átti upptök sín, í óráði sjúklingsins, eða heil- brigðri ímyndun barnsins, verður ekki gert út um. Hvernig sem því er varið veiddi ég síðar ýmislegt upp úr Ming litla, sem bar saman við þá blekking, er hann hafði orð- ið fyrir, í svefni eða vöku, eins og hjúkrunarkonunni sagðist frá: Þeir Ming og Alec eru áhorfendur að knattleik hvítra drengja, þegar Alec gengur í hópinn og krefst að hann fái að taka þátt í leiknum. Drengirnir verða óðir og uppvægir. Kalla Alec mórauðan villimann, sem ekki ætti að láta sjá sig meðal hvítra manna. Alec kveðst taka þátt í leikn- um, ef sér svo sýnist; það komi eng- um við hvernig húð hans sé lit. — „Lemjum hann. Berjum kvikindið“, æpa drengirnir, ráðast að honum og fella hann. Svo halda þeir honum flötum og kalla á Ming, rétta hon- um knatttré og skipa honum, að berja á stallbróður sínum. Ming er yfirkominn af hræðslu. Segist vera mislitur eins og Alec og geti því ekki hlýtt skipan þeirra. Þá reka þeir hvítu upp skellihlátur og æpa, „Ming er hvítur. Ming er hvítur; Sérðu ekki, Ming, að þú ert hvítur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.