Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 52
Borgarvirki Eftir séra Valdimar J. Eylands Á ferð minni um norðursveitir íslands í fyrrasumar rak mig oft í rogastans er ég tók eftir þeim miklu breytingum sem orðið höfðu í ýms- um efnum í þeim héruðum síðasta aldarfjórðunginn. Einkum snerta þessar breytingar bætta lifnaðar- háttu manna og samgöngutæki. Vegalengdirnar og vegleysunar, sem áður töfðu ferðir manna, eru nú horfnar með öllu. Nú ferðast menn landshornanna á milli á jafn- mörgum klukkutímum og dögum áður, því ílestir virðast eiga bíla, eða hafa aðgang að þeim. Útlendir ferðamenn, sem oft tala um ísland af litlum skilningi, og stundum enn minni velvild, nefna það ósjaldan í skopi „bílalandið11; svo mjög finnst þeim til um fjölda þessara farar- tækja í samanburði við fólksfjölda. Þeir gleyma því, að á íslandi eru engar járnbrautir, og að bílarnir eru ekki aðeins notaðir til skemti- ferða, heldur og til allra vöruflutn- inga innan lands. En ekki er svo að sjá sem hin bættu lífsskilyrði hafi orðið til þess að festa fólkið í sveit- unum. Bílarnir hafa brunað burt úr bygðum landsins með margan æskumann og mey, og einnig marga hinna eldri sem alið höfðu allan ald- ur sinn við brjóst móðurmoldar. Margt af þessu fólki hefir ekki átt afturkvæmt, og hyggur víst ekki til heimfarar í hina gömlu sveit. Þjóð- in er óðum að ,,urbaniserast“ eins og þeir segja sem flíka heimsmál- unum heima; fjöldinn flykkist í kvosina milli hæðanna tveggja við Faxaflóa, þar sem nú stendur hin virðulega höfuðborg íslands, og er hún nú fyrir löngu búin að sprengja af sér allar gjarðir, og þenur sig út um allir jarðir. Séra Sigurður J. Norland í Hindisvík harmar þetta í Aldarhætti sínum 1947, þar sem hann lýsir kringumstæðunum í heimasveit sinni, og mun sú lýsing eiga heima um ýmsar aðrar sveitir: „Bygðin fríða eyðist óðum, út til stranda víða standa býli í eyði inn til hlíða, og í miðið leggjast niður“. En presturinn skilur vel ástæðuna til þessara atburða, er hann segir síðar í kvæðinu: „Lengst af tíma lítið gaman lífgar hljóðar norðurslóðir. Ei að síður sólmánuður seiðir menn á vettvang þenna, þar sem fundu eigi yndi, er þá flœmdi burt og dœmdi látlaust strit að litlum notum, leiði og dofi moldarkofans“. Annars vegar er það þannig hið hversdagslega og lýjandi strit sveita- lífsins, en hins vegar glans og gleði fjölmennisins, en líklega þó ekki síður hin skjóta hagsmunavon í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.